Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 50
voru gefia í sérstöku kveri 1918. Eru þar í nokkur af hinum beztu kvæðum hans, t. d. The Sons of Martha, The Thousandth Man, The Long Trail og hið gullfagra If, sem Englendingar meta svo mikils, að þeir láta það hanga á veggjunum í skólum sinum. Pegar við höfum eignast af því kvæði slíka þýðingu og þá, sem Danir eiga, verður það vonandi tekið upp í hverja einustu lesbók handa börnum og ung- lingum á íslandi. Af leikritum mun Kipling ekki hafa samið nema eitt, The Ilarbour Walch (1913), er eigi vakti neina sérstaka athygli. f félagi við G. R. L. Fletcher ritaði hann Hislorij of England (skólabók), sem Clarendon Press gaf út 1911. Tvær sögur eftir hann, Hvíli sel- urinn og Sjómannalíf, hafa birzt á íslenzku. Rit Kiplings eru full af fjöri og lífi, og fyrir þá sök er hressandi að lesa þau. Með sumum þeirra hefir hann rýmkað svið Norðurálfu-bókmentanna. Eru það einkum sögurnar sem gerast á Indlandi og lýsa lífi og háttum þar. Hann hefir bezt allra rithöf- unda lýst mannraunum ensku hermannanna þar eystra. En hann hefir lítið fengist við að ráða hinar þyngri gátur lífsins eða leysa úr erfiðum viðfangs- efnum mannkynsins. Hjá honum er ekki að jafnaði að finna þá djúphygni og þann mikla rannsóknar- anda, sem einkent hefir svo mörg af ágætustu sagna- skáldum Breta. Snæbjörn Jónsson. Maeterlinck. Um og eftir 1890 varð stefna sú ríkjandi í skáld- skap og lístum víðsvegar um Evrópu, er nefnd hefir verið raunhyggja (Naturalísmus). Leituðust skáld þessi við að lýsa náttúrunni og lifi manna eins og það gerðist í raun og veru og komust þeir að þeirri nið- (16)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.