Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 53
viðkvæm flauta á vorin — mál hans málar í hálf- birtu Correggios, með ljóslitum Tizians og yfirnátt- úrlegri línufegurð Rafaels. Mál hans meitlar marm- aramyndir og sj'nir volduga byggingalist fornaldar- innar og jmdislega smágerðar bj'ggingar rokokostíls- ins. — Ljóðlistin verður nú frekar en nokkru sinni áður að list smágerðustu og viðkvæmustu blæbrigða orð- anna á hugarhræringum mannsins. Og skáldsagan leitast við að ná þessum blæbrigðum eins og kemur greinilega í ljós hjá danska skáldinu J. P. Jakobsen í »Maria Grubbe« og »Niels Lyhne«. Franska skáldið Verlaine tekur það frara í kvæði einu, er hann nefn- ir »Art poetique«, að Ijóð eigi að vera söngur fram- ar öllu öðru og lýsa fíngerðustu breytingum. Petta kemur og fram í leikritalist og er belgiska skáldið Maúrice Maelerlinck helzti leikritahöfundur pessarar nýju stefnu.1) Maelerlinek hugði fyrst að skapa leikrit í anda raunhyggjumanna. Hann vildi lýsa mannlegu lífi í öllum pess myndum, en vildi pó einkum lýsa sálar- lífi peirra til hlítar og rekja örlög þau, er orsökuðu lif einstaklinganna. Hann vildi lýsa sambandi ein- staklingsins við hið óendanlega og leikrit fanst hon- um í fyrstu að ættu að vera lýsing á lífskjörum tnanna, er lifi i angist og kvölum jarðlífsins og hljóti að verða örlögum sínum, er séu hulin, að bráð. En seinna breytti Maeterlinck skoðun sinni á eðli leikrita og sambandi einstaklingsins við hið óendanlega. Benti hann á, að blóðsúthellingar, gatnabardagar, morð, sjálfsmorð o. p. h. væri algengt í mestu leikritum veraldarinnar; sjálfur er hann þeirrar skoðunar, að sá alvarlegi sorgarleikur lífsins byrji þar sem slik æfintýri og hættur eru um garð gengnar. »Er nauð- synlegt að við hrópum upp eins og Atrevssynir til 1) M3terlinck er fæddnr 1862 i Gand. Lagði hann stund á heim- speki og Iögfræði við háskólann þar, og var síðan málaflutnings- maður 1887-% i Gand; síðan hefir hann lengst af dvalið í París. (19) 2’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.