Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 69
hús. Skip petta sem og fleiri var sóttkvíað í Rvík i febrúar. April 6. Sukku 2 vélbátar á Ólafsfirði. — 17. Hélt Hið íslenzka prentarafélag í Rvík, fagnað í tilefni af 23 ára afmæli sínu. (Félagið stofnað 4. apríl 1897). — 20. Stofnað í Rvik fiskveiðahlutafélagið Atlanta. Formaður Elías Stefánsson. — 21. Hélt Reykjavíkurdeild norræna stúdentafélags- ins »suðurjózkt kvöld«. — 22. Stofnað í Rvík hlutafélagið Stefnir, til að reka fiskveiðar, siglingar og sjávarafurðaverzlun. — 25. Stofnað á Seyðisfirði Kaupfélag Austfirðinga. Formaður Stefán Baldvinsson í Stakkahlíð í Loð- mundarfirði. — 30. Stofnað Kaupfélag tsfirðinga. Forsljóri Guð- mundur Guðmundsson. í p. m. var skákping íslands í Rvik. Pátttak- endur voru 7 í 1. flokki. Eggert Guðmundsson hlaut flesta vinninga og par með skákmeistara- tign og verðlaunagrip (taflborð) í 4. sinn. — í p. m. komu út ný frímerki með mynd Kristjáns konungs X. Fyrstu íslenzk frimerki komu út árið 1873. Það voru skildingafrímerki. Aurafrimerki komu fyrst út 1876 og var eigi skift úr pví um frímerki fyr en 1903, er út komu frímerki með mynd Kristjáns IX. Svo komu ný frímerki út 1907 með mynd Kr. IX. og Fr. VIII. (saman), og 1911 með mynd Jóns Sigurðssonar og 1912 með mynd Friðriks VIII. — Snemma í p. m. urðu símslit í norðanveðri víða um land. — í p. m. eða í maí byrjaði blaðið Dagur á Akureyri að koma út aftur. Ritstjóri Jón Forbergsson. Mai 8. Borgarstjórakosning í Rvík. Knud Zimsen end- urkosinn með 1760 atkv. Sigurður Eggerz fyrv. ráðherra fékk 1584 atkv. — S. d. aðalfundur Nátt- úrufræðisfélagsins í Rvík. (35) 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.