Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 75
1). Alþingi.
Febr. 4. Alþingi sett kl. 1. Séra Friðrik Rafnar pré-
dikaði í dómkirkjunni. Pingið var aukaþing.
— 10. Hófust þingfundir. Pá var kosinn forseti
sameinaðs þings Jóhannes Jóhannesson bæjar-
fógeti, með 29 atkvæðum, og varaforseti Sveinn
Óiafsson í Firði, með 19 atkv. Skrifarar voru
kosnir Björn Hallsson og Magnús Pétursson.
Stjórnin lagði þá fram 14 frumvörp. Pingið kaus
í endurskoðunarstarf við landsbankann Guðjón
Guðlaugsson alþm., en stjórnin Sigurð Eggerz
fyrv. ráðherra.
Marz 1. Alþingi slitið. Afgreidd voru 19 lög og 12
þingsályktanir. Af 15 stjórnarfrumvörpum, sem
fram komu, voru 8 samþykt, en 7 ekki útrædd,
og af 27 þingmannafrumvörpum voru 11 samþykt,
10 ekki útrædd, 4 vísað til stjórnarinnar, en 2
feld. Pingsályktunartillögur komu 17 fram, en af
þeim voru 3 ekki útræddar og 2 feldar. 138 sinn-
um voru veitt afbrigði frá þingsköpum.
c. Lagastaðfestingar o. s. frv.
Marz 8. Lög um heimild fyrir landsstjórnina til
að takmarka eða banna innflutning á óþörfum
varningi.
— 15. Lög um viðauka við lög nr. 12, 12. ágúst 1918,
um stimpilgjald.
April 15. Bráðabirgðalög um viðauka við lög 8. marz
1920.
Mai 18. Lög um manntal á íslandi. — Lög um bann
gegn botnvörpuveiðum (í landhelgi). — Lög um
breyting á tilskipun 10. júlí 1795 og tilskipun 20.
jan. 1797, um sáttanefndir. — Lög um breyting á
lögum nr. 18, 20 okt. 1905, um lögreglusamþyktir
utan kaupstaðanna. — Lög um heimild handa
rikisstjórninni til að banna flutning til landsins á
(41)