Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 82
ann í Glasgow. — Stóöst Guðmundur Einarsson
frá Miðdal i Mosfellssveit inntökupróf við lista-
háskólann danska.
Júní 14. Luku embættisprófi í lögum við háskólann
í Rvík þeir Lárus Jóhannesson með I. (140-/s st.)
og Porkell Blandon II. (86=/n st.).
— 22. Luku málaflutningsmannaprófi hæstaréttar þeir
Eggert Claessen og Sveinn Björnsson.
— 30. Ur mentaskólanum útskrifuðust yfir 30 stú-
dentar. — S. d. útskrifuðust um 30 nemendur úr
gagnfræðaskólanum á Akureyri.
í þ. m. luku embættisprófi við háskólann t
Rvík: í læknisfræði: Kjartann Ólafsson og Páll V.
G. Kolka, báðir með I. einkunn; Helgi Guðmunds-
son og Kristmundur Guðjónsson, báðir með II.
betri. — í guðfræði: Ingimar Jónsson og Gunnar
Benediktsson. — í þ. m. luku heimspekisprófi vid
háskólann hér: Gunnlaugur Briem, með ágætis-
einkunn; Astþór Matthíasson, Bolli Skúlason Thor-
oddsen og Guðmundur E. Jónsson, allir með I.
einkunn, og Ársæll Sigurðsson með II. betri. — í
þ. m. lauk Leifur Sigurðsson frá Vestmannaeyjum
prófi erlendis, í tannlækningum, með I. einkunn. —
Einnig útskrifuðust með I. einkunn úr verzlunar-
háskóla í Khöfn, Björn Sigurbjörnsson frá Akur-
eyri og Morten Ottesen frá Akranesi.
Des. 17. Guðbrandur Jónsson fræðimaður varð doklor
í heimspeki við háskólann í Greifswald.
i. Xokknr mannalát.
Janúar 1. Magnús Magnússon bóndi á Efra-Skarði í
Svínadal, Borgarfj.s. (fæddur þar 8/7 1862).
— 23. Daniel Sigurðsson fyrrum póstur, siðar bóndi
á Steinsstöðum í Tungusveit í Skagafj.s. (f. 25/n
1846).
— 30. Ólafur Á. Ólafsson stórkaupmaður i Rvík. Dó
(48)