Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 84
Apríl 10. Sigurður E. Sæmundsson fyrrum kaupmað-
ur í Rvík, dó háaldraður.
— 15. Brynjólfur Magnússon yfirvélstjóri á e.s. Borg,
dó í Newcastle á Englandi. Átti heima í Rvík.
— 18. Páll Bergsson kaupmaður í Rvik (f. V» 1858).
— 20. Halldór Bjarnason frá Viðfirði, kaupmaður á
ísafirði.
— 21. Guðlaug Gísladóttir húsfreyja í Rvik, rúmlega
sjötug að aldri, (móðir Ásgríms listmálara Jóns-
sonar).
— 30. Gísli Jónsson gullsmiður á Seyðisfirði, dó
háaldraður.
(29. p. m. dó í Khöfn Daninn dr. Ludvig F. A.
Wimmer, mjög kunnur málfræðingur; eftirmaður
Konráðs Gislasonar sem prófessor i norrænni
málfræði við Khafnarháskóla (f. 7/» 1839).
Maí 1. Margrét Magnúsdóttir, sem lengi veitti for-
stöðu heimili Jóns rektors Porkelssonar (f. ’Vs 1844).
— 12. Ingibjörg Brynjólfsdóttir prestskona á Prests-
bakka (f. 26/2 1871).
— 13. Páll Jónsson fyrrum bóndi i Svínhaga á Rang-
árvöllum (f. þar 6/is 1843). Dó á Porvaldseyri und-
ir Eyjafjöllum.
-— 24. Eiríkur Jóhannsson fyrrum bóndi á Helgastöð-
um í Biskupstungum (f. 1833). Dó í Sperðlahlíð við
Arnarfjörð.
— 27. Torfi Jörgen Tómasson verzlunarmaður í
Rvik (f. i»/» 1861).
— 29. Guðmundur Guðmundsson hreppstjóri í Landa-
koti á Vatnsleysuströnd (f. S8/a 1841). — S. d. Elías
Gissursson fyrrum bóndi á Syðri-Steinsmýri í
Meðallandi (f. þar 4/'» 1843). Dó í Pykkvabæ í Veri.
í þ. m. dó Guðrún Guðmundsdóttir ekkja i
Birtingaholti, 89 ára gömul, og Ólafur Thorlacius
í Stykkishólmi (f. 1837).
Júni 2. Guðrún Daníelsdóttir ekkja á Síðumúlaveggj-
um í Hvítársíðu (f. 30/s 1842).
(50)