Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 85
Júní 9. Kristján Teitsson smiður í Rvík (f. 20/5 1848),
— 11. Jóhann Bergsveinsson skipstjóri frá Isaflrði.
Dó í Rvík.
— 13. Guðrún Þorláksdóttir ekkja í Rvík (f. l0/2 1835),
— 18. Jakob V. Havsteen etatsráð, kaupmaður á
Oddeyri (f. c/8 1844).
— 25. Sigurbjörg Einarsdóttir ekkja í Rvík, komin á
tíræðisaldur.
— 26. Málfríður Pétursdóttir ekkja í Fagurey á Breiða-
firði (f. V6 1841). — S. d. Ingibjörg Pálsdóttir ekkja
frá Hvassahrauni (f. *'/» 1828).
— 28. Björn Árnason gullsmiður í Rvík, fyrrum á
ísafirði (f. ls/n 1847).
— 29. Böðvar Pórarinn Kristjánsson framkvæmdar-
stjóri í Rvík og fyrrum adjunkt (f. 3,/s 1883).
(26. þ. m. dó í Khöfn ekkjufrú Ina Ragnhilda
Schierbeck, fædd Petersen, ekkja S. heitins land-
læknis. Hún var um sjötugt).
Júlí 5. Jón Jónsson Aðils sagnfræðingur, prófessor
og dr. phil. í Rvík (f. 26/4 1869). Dó í Khöfn.
— 9. Jón Teitsson bóndi á Brekku á Hvalfjarðar-
strönd (f. ‘/5 1840).
— 21. Jón Jónsson prófastur og prestur á Stafafelii,
fræðimaður (f. 12/s 1849). Dó i Rvik. — S. d. Pálmi
Pálsson yflrkennari við mentaskólann í Rvík (f.
■'jn 1857). Dó i Khöfn.
— 24. Jakob Porbergsson í Rvík, fyrrum bóndi á
Kolbeinsstöðum í Hnappadalssýslu (f. S8/c 1842).
Agúst 1. Marie Kathrine Jónsson, fædd Nissen, ekkja
í Rvík.
— 2. Mikhalina Friðflnnsdóttir Kjærnested, ekkja á
ísaflrði, 57 ára gömul.
— 13. Ingibjörg Bjarnadóttir Johuson ekkja í Rvík
(f. 'jn 1850).
— 14. Oddur Jónsson læknir í Miðhúsum í Reyk-
hólasveit (f. *’/* 1859).
— 23. Helga Sigurðardóttir húsfreyja frá Árbæ í Holt-
(51) 4*