Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 86
um (f. 4/<s 1847). — S. d. Gísli Tómasson verzlunar-
maður í Rvík (f. so/e 1847).
,Ágúst 28. Sigríður Jónsdóttir Húnfjörð húsfreyja í
Rvik (f. s°/4 1862).
— 31. Porvarður Bergþórsson óðalsbóndi og fjTrrum
hreppstjóri á Leikskálum í Haukadal i Dalasýslu
(f. þar 1836.)
Sept. 19. Guðrún Sigríður Skúladóttir ungfrú frá
• Odda (f. s,/3 1896). Dó í Khöfn.
— 21. Sigríður Fjeldsted yfirsetukona á ísafirði.
— 22. Jón Guðmundsson skipstjóri á Isafirði.
I þ. m. dó Rannveig Gísladóttir prestsekkja frá
Sauðlauksdal (f. ls/i 1859). Dó á Kolfreyjustað. —
Snemma í þ. m. eða seint í ágúst dó Halldór Guð-
mundsson bóndi á Hlöðum í Ej'jafirði.
Okt. 4. Björn Jónsson prentari, ritstjóri og prent-
smiðjueigandi á Akureyri (f. ss/3 1854). Dó í Rvík.
— 14. Hrefna Sigfúsdóttir Bergmann ungfrú í Hafnar-
firði (f. l0/i! 1901). — S. d. Lilja Jóhanna Gunnars-
dóttir húsfreyja í Rvík (f. lc/s 1852).
— 18. Steinunn Einarsdóttir húsfrej'ja i Rvík (f. */*
1857).
— 27. Magnús Árnason trésmiður í Rvík (f.5S/12 1828).
í þ. m. dó F. R. Wendel í Rvík, fyrrum verzl-
unarstjóri á Fingeyri (f. ,s/s 1835).
ZNóv. 2. Sigríður Ólafsdóttir, fædd Briem, prófasts-
ekkja á Hofi í Hörgárdal (f. ,9/c 1839).
— 5. Guðmundur Oddgeirsson heildsali i Khöfn (f.
28/5 1877). Dó í Buenos Aj'res í Suður-Ameríku.
— 6. Síra Ólafur Finnsson prestur í Kálfholti (f. ,0/n
1856). Dó i Rvik.
— 18. Síra Matthías Jochumsson skáld á Akureyri (f.
«/n ,1835).
— 19. Ásta Jónsdóttir ungfrú frá Rvík. Dó á heilsu-
hælinu í Sölleröd í Danmörku.
— 24. Eiríkur Tómasson frá Eyvindarstöðum á Álfta-
nesi (f. s/s 1844). Dó í Rvík.
(52)