Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 87
Nóv. 27. Guðlaug Margrét Jónsdóttir í Rvik, prófasts-1
ekkja frá Hjarðarholti í Dölum (f. ‘‘Iu 1838).
Des. 3. Jón Ingi Erlendsson i Rvík (f. þar ,s/7 1903).
— 5. Guðríður Pálsdóttir prestsekkja frá Asum í
Skaftártungu (f. 4/s 1845). Dó á Flögu i Skaftárt.
— 12. Ebenezer Guðmundsson gullsmiður á Eyrar-
bakka (f. s>/t 1844).
— 17. Elías Stefánsson útgerðarmaður í Rvik (f. ”/»
1878).
— 19. Eiríkur Gíslason prófastur og prestur á Stað í
Hrútafirði (f. uh 1857).
— 24. Rjörg Magnúsdóttir húsfrej'ja í Holti í Svina-
dal í Húnav.sýslu, um sjötugt.
— 30. Markús Friðfinnsson stud. art. í Rvík (f. par
*7/i 1901). — S. d. Jón Pálsson í Hákoti á Akranesi,
91 árs gamall.
— 31. Lilja Bernhöft, fædd Linnet, húsfreyja í Rvík
(f. 2E/s 1895). — S. d. Bjarnhéðinn Jónsson járn-
smiður í Rvík (f. 50/> 1876).
Í þ. m. dó í Rvík Pórdís Amundadóttir ekkja
frá Vatnsleysu í Biskupstungum (f. '"h 1847).
j. Slysfarir, brnnar og skipskaðar.
Jan. 7. Fórst vélbátur, Guðrún, frá Rvík, með 4 mönn-
um. Formaður var Júlíus Sigurðsson frá Bj’gðar-
enda í Rvik.
— 16. Pá eða um pað leyti strandaði við sunnanvert
Reykjanes danskt barkskip, Eos. Var á leið frá
Hafnarfirði til útlanda. Enskur botnvörpungur,
Mary A. Johnson (skipstjóri Nielsen) bjargaði skip-
verjum.
— 21. Strandaði í óveðri við Gerðahólma brezkur
botnvörpungur, Iilustra. Menn björguðust allir.
— 22. Varð úti i Prestahrauni (skamt frá Hellissandi)
í Snæfellsn.sýslu, Jóhannes Helgason tréskurðar-
maður frá Gíslabæ á Hellisvöllum. Var um prítugt.
í p. m. mánuði druknaði háseti af seglskipinu
(53)