Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 97
hæöinni. — Brunaábyrgarskírteini stimplast með 25, au. af þúsundi eöa broti úr þúsundi. — Sjóvátrygg- ingarskirteini stimplast með 10 au. af þúsundi eða broti úr þúsundi. — Gjald það er ræðir um í þessari grein, greiðist hvort sem tryggingin fer eftir samningi um ákveðinn eða óákveðinn tíma, án þess að sér- stakt skírteini sé gefið út vegna hverrar áhættu fyrir sig. Hið sama er, ef tryggingarsamningur er gerður með bréfaskiftum, innritun í viðskiftabækur eða á annan hátt. — Skírteini þau er um getur í þessari grein, stimplast um leið og þau eru geíin út eða af- hent hinum trygða eða umboðsmanni hans. — Stjórn- arráðið getur sett nánari reglur um framkvæmd.; þessarar greinar. Pað hefir og heimild til að gera samninga við vátryggingarfélög um greiðslu stimpiK gjalds á ákveðnum tímum, t. d. við áramót, gegn eftirliti eða tryggingum í bókfærslu, er stjórnarráðið telur næga. — Stjórnarráðið hefir enn fremur heim- ild til að undanþiggja stimpilgjaldi einstakar tegundir trygginga, ef sérstök ástæða þykir tif. 39. gr. Leigusamningar um skip, hús, jarðir og lóðir stimplast með 25 au. af hverju hundraði eða broti úr hundraði, sem leigan nemur. — Ef leigu- samningurinn gildir um óákveðinn tíma, telstgjaldið af ársleigunni tífaldaðri. Ef hann skal gilda æfitíð leigjanda, telst gjaldið einnig af ársleigunni tífaldri, og eins er þótt samningurinn skuli einnig gilda meðan ekkja. hans lifir. — Samningur um leigu á skipi til ákveðinnar ferðar eða ferða telst gilda ákveðinn tíma. — Erfðafestubréf, sem eigi veita heimild til að selja og veðsetja, stimplast samkv. þessari gr. 40. gr. Kaupmálar, sem gerðir eru á undan stofn- un hjúskapar, stimplast með 5 kr., en kaupinálar, sem gerðir eru síðar, með 'l^/o af þeirri fjárhæð, sem það nemur, er eftir þeim skal vera séreign annars hjónanna. il. gr. Eftirnefnd skjöl skal stimpla með föstu (63)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.