Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 99
Skattar. (Lög frá 1921, útdráttur. Gilda frá 1. jan. 1922). Tekjuskattnr. 1. gr. Hver maöur heimilisfastur hér á landi er skyldur, með peim takmörkunum, sem settar eru í lögum þessum, að greiða skatt í ríkissjóð af tekjum sínum. 3. gr. Tekjuskatt greiða enn fremur: Hlutafé- lög, samlagshlutafélög og önnur félög með takmark- aðri ábyrgð, nema tekjuafgangi sé einungis varið til almennra þarfa. — Gagnkvæm ábyrgðarfélög, kaup- félög, smjörbú, sláturfélög og önnur samvinnufélög. — Önnur félög, sjóðir og stofnanir, sem ekki eru sér- staklega undanpegin skattgjaldi, sbr. 4 gr., svo og dán- arbú og þrotabú. — Ef ekki eru fleiri en 3 félagar í verzlunarfélagi eða öðru atvinnufélagi með persónu- legri ábyrgð, er skaltur ekki lagður á félagið sjálft, heldur hvern einstakan félaga, ef ósk kemur fram um pað frá félaginu um leið og tekjur eru taldar fram, enda fylgi beiðninni pær skýrslur, sem með parf til pess að ákveða skatt hvers einstaks félaga. — Slík félög og stofnanir, sem um ræðir í þessari grein og ekki eiga heima hér á landi, en eiga hér eignir og hafa tekjur af peim, eða af starfsemi, sem hér eða héðan er rekin, skulu greiða skatt í ríkissjóð af tekj- um þessum. — 4. gr. Undanpegin öllum tekjuskatti eru konungur og horðfé hans og ættmanna hans, ríkissjóður og aðrir þeir sjóðir, er standa undir um- sjón landsstjórnarinnar, sveitarfélög og bæjarfélög, kirkjusjóðir, sparisjóðir, sem engan arð greiða stofn- endum sinum eða ábyrgðarmönnum, og enn fremur sjóðir, félög og stofnanir, er ekki reka atvinnu eða skattfrelsi er veitt með sérstökum lögum. — Ef ágrein- ingur verður um skattskyldu sjóðs, félags eða stofn- unar, leggur stjórnarráðið úrskurð á málið, en heim- ilt er pó hlutaðeigendum að leggja málið undir úr- (65) 5«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.