Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 106
taldar með nafnverði, hvort sem vextir eiga að greiðast af þeim eða ekki. Óvissar skuldir má færa niður eftir áætlun og ófáanlegar skuldir skulu ekki taldar með. — e. Réttindi til stöðugra tekna skulu metin eftir þvi endurgjaldi, sem hæíilegt væri fyrir þau, þegar skatturinn er lagður á. — Nánari reglur um virðingu getur stjórnarráðið sett. — 81. grr. Skrif- legar skýrslur skulu menn senda skattanefndum fyrir febrúarlok ár hvert. Póstgjöld. Almenn bréf. Innanlands: ef þau vega 20 gr. eða minna 20 au., yíir 20 gr. að 125 gr. 40 au., yfir 125 gr. að 250 gr. 60 au. Innansveitar og innanbæjar að 250 gr. 10 au. — Undir óborguð eða vanborguð bréf skal greiða burðargjald það er ávsntar, ásamt 20 au. aukagjaldi fyrir hverja sendingu, þó eigi meira en tvöfalt burðargjald það er ávantar (t. d. ef vantar á sendingu 1 til 20 au. skal hið vanborgaða burðar- gjald tvöfaldast, vanti yfir 20 au. á sendingu, skal greiða hið vanborgaða burgargjald að viðbættum 20 au.). — Til Danmerkur og Færeyja: Burðargjöld og þyngdartakmörk sömu og innanlands. — Til annara landa: Fyrir hin fyrstu 20 gr. 40 au. og svo 20 au. fyrir hver 20 gr., sem þar eru fram yfir. — Sé eigi borgað fyrir íram með frimerkjum verður burðargjaldið tvöfalt. Sé ónóg borgað, tvö- faldast það sem ávantar, þó aldrei minna en 25 au. Spjaldbréf. Milli allra póststaða innanlands og.til Danmerkur og Færeyja 15 au. Innanbæjar og innan- sveitar spjaldbréf 8 au. Til útlanda annara en Dan- merkur og Færeyja 25 au. Undir óborguð eða van- borguð spjaldbréf er heimtað tvöfalt hið óborgaða eða vanborgaða burðargjald, þó aldrei minna en-_25 (72) i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.