Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 109
gjald undir 25 kr. eða minni upphæð 15 au., yfir 25 kr. alt að 100 kr. 30 au. og 15 au. fyrir hverjar 100 kr. eða minni upphæð, af pví sem þar er fram yfir er. Til annara landa: Hæs'a uppliæð póstávisana er venjulegast 720 kr., til landa annara en Danmerkur og Færeyja. — Burðargjald er sem hér segir: Undir 50 kr. eða minni upphæð 50 au., yfir 50 kr. alt að 100 kr. 1 kr. og svo 50 au. fyrir hverjar 100 kr. eða þar undir af pví sem er umfram fyrstu 100 kr. — Símaávísanir má senda til flestra landa í Evrópu. Póslkröfur. Til innlendra póststöðva: Hver póstkrafa má ekki vera hærri en 1000 kr. Burðargjald undir póstkröfur er hið sama og undir póstávísanir að viðbættum 20 au. fyrir hverja sendingu; auk pess skal greiða venjulegt burðargjald undir póstkröfu- sendingar. Burðargjaldið skal límt á póstkröfueyðu- blaðið í frimerkjum, ef engin sending fylgir, annars á sendinguna eftir venjulegum reglum. — Póstkröfu má leggja á allar póstsendingar innanlands, nema blöð og tímarit, sem send eru án frímerkja. Stimpilgjald og vörutollur. Stimpilgjaldið, er 15°/o af allskonar leikföngum og allskonar munum, sem ein- göngu eru ætlaðir til skrauts, en l°/o af öðrum vör- um. — Nefnt gjald eiga póstmenn að innheimta af vörum, sem koma í pósti; þó ber eigi að heimta neitt gjald af dagblöðum, peningum eða bankaseðlum né neinu, sem sent er í bréfum, krossbandssending- um eða verðbréfum. — Gjaldið á að taka eftir fjár- hæð póstkröfu, ef póstmaður álítur, að hún svari til innihaldsins, annars eftir reikningum yfir innkaups- verðið eða drengskaparvottorði um pað. — Gjaldið af hverri sendingu skal jafnan deilanlegt með 5 og færist því niður um 1, 2, 3 eða 4 au. ef pað stendur eigi á 5 eða 10 au. — Vörugjald. Eftir lögum nr. 33, 28. nóv. 1919 skal taka 90 au. í vörugjald fyrir hvern póstböggul, sem kemur til landsins, nema að böggullinn hafi að innihaldi prentaðar bækur og blöð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.