Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 112
stíluð til blaða eða skeytafélaga innanlands kosta:
5 aura fyrir orðið, ekkert siofngjald. Blaðaskeyti til
útlanda eru send samkvæmt sérstöku verðlagi til
hvers lands.
HeiIIaóskaskegli. (»Heill«). Innanlands 50 aurar fram
yfir venjulegt gjald. Til Danmerkur einnig (»Lyk« á
undan efni skeytisins) sama aukagjald. Orðið »Heill«
er ekki talið i innanlandsviðskiftum, en til Danmerk-
ur er orðið »Lyk« talið sem eitt orð.
Hraðskegti (auðkend D eða urgent). Prefalt venju-
legt orðgjald auk stofngjalds, pegar um innlend skeyti
er að ræða.
Fjölritan skegta. (T M) Vilji menn senda mörgum á
sama stað samskonar skeyti eru nöfn allra viðtak-
enda skrifuð á skeytið og er gjald fyrir skeytið hið
sama og væri til eins viðtakanda, en að auki er greitt
fyrir hvert nafn nema pað fyrsta, innanlands 50 aur.
til útlanda 40 aurar.
Póstávisana-símskegti. Innanlands 3 kr. án tillits til
orðafjölda. Til útlanda telst gjaldið eftir orðafjöld-
anum.
Veðursímskegti. A 1. og 2. flokks stöðvum geta menn
fengið daglega afrit af veðursimskeytum gegn priggja
króna gjaldi um ársfjórðunginn.
Afhending símskegla i talsíma kostar 40 aura fyrir
hver 100 orð eða færri.
Afturköllun á símskeyti kostar 25 aura ef ekki er-
búið að senda pað frá afhendingastöðinni, en ef svo
er, verður sendandi einnig að greiða fult gjald fyrir
afturköilunina.
Útsendingar (X P). Innanlands 35 aurar fyrir hvern
kilometer út fyrir umburðarsvæðið.
Viðtökuskírteini (P. C.). Vilji menn fá kvittun frá
viðtakanda símskeytis er gjald fyrir pað innanlands
kr. 1,50, en til útlanda eins og fyrir 5 orð.
Forgreitt svar (R. P.). Sé pess óskað að greiða fyrir-
fram fyrir svar, er par fyrir sama gjald og venjuleg
(78)