Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 113

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Síða 113
skeyti. Geta menn sjálfir ráðið hversu mikið er greitt fyrir fram, en þó er minsta gjald kr. 1,10 innanlands og 80 aurar til útlanda. Kviltanir kosta 5 aura ef gefnar eru á laus blöð. Símskeyti til útlanda. (Gjald fyrir hvert orð, ásamt stofngjaldi.) Færeyjar 25 au., stofngjald 10 au. Danmörk 45 au., stofngjald 45 au. England 45 au., stofngjald 45 au. Noregur 55 au., stofngjald 45 au. Svíþjóð 70 au., stofngjald 65 au. Austurríki 70 au., stofngjald 65 au. Pólland 70 au., stofngjald 65 au. Czekko-Slovakia 70 au., stofngjald 65 au. Finnland 75 au., stofngjald 55 au. Frakkland 60 au., stofngjald 40 au. Pýzkaland 65 au., stofngjald 20 au. Holland 60 au., stofngjald 20 au. Belgia 55 au., stofngjald 65 au. Sviss 65 au., stofngjald 30 au. Sþánn 70 au., stofngjald 5 au. Ítalía 70 au., stofngjald 5 au. Portugal 75 au. Gibrallar 75 au. Ung- verjaland 80 au., stofngjald 30 au. Rúmenía 80 au., stofngjald 30 au. — lllinois 230 au. Manitoba 260 au. Massachusetts 200 au. New-York 200 au. Pensylvania 220 au. Haf og land. Yfirborð hafanna á jörðinni er rúmar 365,5 miljónir ferkilometrar, en yfirborð þurlendisins 144,5 milj. ferkilom. Hlutfallið er þá hér um 2,54 : 1. Mesta hafdýpið er 9788 m., en hæsti fjallstindur 8840 m. Meiri er munur á meðalhæð og dýpt, þar sem meðaldýpt hafsins er rúm 3500 m., en meðal- hæð landanna um 700 m. Að teningsmáli eru höfin alls 1263 milj. ten.kilom., en löndin yfir sjávarfleti rúmir 100 milj. ten.kilom.; er hlutfallið hér því 12,6 : 1. (79)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.