Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Qupperneq 115
37 X 78,32
100
gr. = 29 gr.
og á sama hátt finst, að af öðrum efnum er:
Clornatrium...................29,0 gr.
Chlormagnesium.................3,5 —
Clorkalium.....................0,6 —
Magnesiumsulfat ...............2,4 —
Calciumsulfat..................1,4 —
Ýmis önnur efni................0,1 —
Alls 37,0 gr.
Saltmegn hafanna er þetta:
Atlantshafið um 25° nbr...........37°/o«
Atlantshafið um 50° sbr...........34 —
Norðursjór og Skagerak .... 33—
Kattegat og Eyrarsund.............16—
Eystrasaltið við Gotland .... 7—
Miðjarðarhafið hjá Krít...........39—
Rauðahafið norðan til.............40—
Kyrrahafið um 30° nbr.............35—
Kyrrahafið um 50° sbr.............34—
Frostmark og péllleiki eða þyngd sjávarvatnsins er
mismunandi eftir saltmegni eins og hér segir.
Salt •/. Frýs við Pyngdst við
0 0° + 4,0°
1 -Í- 0,5° + 1,8°
2 -h 1,1° -í- 0,3°
3 -r- 1,7° -f- 2,5°
4 -T- 2,2° = 4,5°
það, að saltlaust vatn fer að frjósa
borðinu, þegar eftir að iofthitinn er kominn undir
0°, en svo er ekki um sjóinn, sem hefir yfir 2°/o salt,
þvi að vatnið, sem kólnar á yfirborðinu, sekkur jafn-
harðan, þar til er vatnið hefir náð mestu þyngd allt til
botns, þá getur fyrst farið að frjósa á yfirborðinu.
(81)
6