Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Side 120
Graður Gráður
Aluminium . . . 658 Tantal............ 2900
Calcium .... 805 Wolfram . . J . 3000
Lanthan .... 810 Kolefni ..... ?
N?tt landbúnaðarverkfæri.
Ný sléttunarvél.
Pað stóð til, að á landbúnaðarsýningunni yrðt
sýnd plógvél ein nýrrar tegundar, sem náð hefir
mikilli útbreiðslu á siðustu árum. En milliferðaskip-
in gátu ekki flutt vélina hingað í tæka tið, svo að
sýningin varð af henni, og var pað illa farið, pví að1
hér er um nýung að ræða, sem bændur hafa væntan-
lega gott af að kynnast.
En nú með Lagarfoss kom vélin hingað og er
tekin til starfa. Hún rótar upp jörðinni suður í Foss-
vogi og sýnir pau vinnubrögð, að plægingaraðferð-
irnar, sem menn eiga að venjast, virðast fornaldarlegar.
Sléttunarvél er dráttarvél mikil, er hefir 85 hesta
afl og gengur fyrir benzíni. Er hún á fjórum hjólum
og eru framhjólin smá, en afturhjólin afarstór; pver-
mál peirra er á fjórðu alin. Þar sem jarðvegur er
votlendur má setja stálhlífar melersbreiðar á hjólin,
svo að vélin sökkvi ekki i, og enn fremur varna breiðu
hjólin vélinni pví að velta um koll, pótt mikill sé
hliðarhalli. En á harðlendi og sléttu eru mjó hjól
notuð. Breiðu hjólin gera pað einnig að verkum, að
vélin gengur slyðrulaust yfir hvað mikið kargapýfi
sem er. Má nota penna hluta vélarinnar til alls pess,
sem dráttarvélar eru venjulega notaðar til. Vegur vél
pessi nálægt 4 smál. en nokkuru meira, ef breiðu
hjólin eða hjólskórnir eru á.
Plægingarvélin er fest aftan i dráttarvélina. Er
pað sívalningur freklega priggja metra langur, hjól
sitt á hvorum enda, en ás á milli. Á ás penna eru
(84)