Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1922, Page 124
Margt til heimilisnotkunar:
Rúmteppi, Uilai teppi,gólfmottur, kristalsápa,
sódi, blikkfötur, strákústar, gólfskrúbbur,
lampaglös, lampabrennarar, lampakveikir,
fægilögur, kerti, eldspýtur, saumur, stifta-
saumur, asfalt, hrátjara.
Allskonar málningarvörur:
Purir, oliurifnir og tilbúnir litir, fernisolia,
purkefni, terpentina, gólfíernis, japanlakk,
emaljelakk, distemper, bronce, tinktura, ofn-
lakk, máln.penslar og allsk. málningaáhöld.
Allskonar sjómanna- og verkmannafatnaðir,
sjóföt, gúmmí- og leðurstígvél, klossar, slit-
buxur, peysur, nærfatnaður o. fl.
Allskonar smurningsolíur á gufuskip, mótora, ljós-
vélar, bila og skilvindur.
Allskonar veiðarfæri, sem eru notuð hér, einnig
silungs- og laxa-netagarn o. fl.
Best og ódýrast í heildsölu og smásölu hjá
Símar 003 og 597.
Símn.: Ellingsen, Reykjavík
0. Ellingsen.
stofnuð
Arni Eiríksson
Vefnaðarvörnr, saumavörur,
prjónavðrnr, hreinlætievörur,
tækiíærisgj Jilii*.
Sendist gegn póstkröfu.
Sími 265.— Símnefni: »Ullur<( — Pósthólf277.
J verzlnninni „Vöggur“
fást allar nauðsynjar til heimilisnota með
lægsta verði.
Gunnar f’órðarson.
(VI)