Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 13

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 13
FREYR 195 garð héraðsskólanna mega velunnarar þeirra aldrei gleyma. Enda varð þessi nýi grundvöllur upphaf nýrra átaka í stækk- un héráðsskólanna. Héraðsskólarnir eru nú sjö og tveir í smíðum. Um 600 ungmenni sækja þessa skóla árlega og munu % þeirra vera nýnemar. Að sjálfsögðu eru skoðanir manna á þessum skólum eitthvað mismunandi nú eftir um 20 ára reynslu. Nemendur þeirra munu yfirleitt bera skólunum vel söguna og foreldrar þeirra líka. Ýmsir menn telja þá leggja um of vinnu í annað en bóknámið, en það sé aðalat- riði alls náms. Aðrir finna það að skólunum, að þeir séu fyrir bæði stúlkur og pilta, slíkt fyr- irkomulag muni hafa alls konar ókosti, meðal annars vera siðspillandi og bind- indið, sem haldið sé í skólunum, geri nautnavörur aðeins eftirsóttari síðar. Þetta mun vera það helzta, sem fólkið óttast eða finnur að sveitaskólunum. Áður en ég læt reynsluna tala, er nauð- synlegt að skýra nokkuð hið daglega líf í heimavistarskóla. Heimilislífið verður að Söngtími á Laugarvatni — Þóröur Kristleifsson, kennari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.