Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 32

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 32
214 FREYR 1 Alifuglarœkt fer vaxandi var mjólkurmagn (kúamjólk) um 37 milj. kg., en nú um 70 milj. kg. Sauðakjötsmagnið var um aldamót um 3200 tonn, en er nú rúmlega 7000 tonn. Kartöfluframleiðslan hefir vaxið úr 12000 hkg. um aldamót í allt að 100.000 hkg. nú. Nýjar framleiðslu- greinar hafa myndast innan landbúnað- arins. Má þar nefna vermihúsarækt, sem nú er að verða stór atvinnugrein og hrað- vaxandi. Þegar þess er gætt, að um aldamót störf- uðu um 40 þúsund manns að landbúnaði, en nú lítið yfir 30 þúsund, sézt, að fram- leiðsluaukning á hvern mann, er að land- búnaði starfar er mikil, og mun hún vera langmest hin síðustu ár. Oft er þáttur landbúnaðarins í þjóðar- framleiðslu vorri miðaður við það eitt, hvert útflutningsverðmæti landbúnaðar- vara er í hlutfalli við útflutningsverðmæti sjávarvara. Nú neytir þjóðin sjálf megin hlutans af landbúnaðarvörum, en aðeins mjög lítils af framleiðslu sjávarútvegs. Slíkur samanburður er því bæði ranglátur og villandi. Það er ekki minna um það vert að afla hollrar og kj arnmikillar fæðu fyrir þjóðina, en að afla erlends gjaldeyris. Hvorttveggja er þjóðinni mikil nauðsyn, og er að mínum dómi ekki hægt að gera þar upp í milli. Er jafn fávíslegt að deila um hvort atriðið sé mikilvægara fyrir þjóð- félagsheildina og ef deilt væri um það, hvort kynið, kvenfólk eða karlmenn, væri mikilvægara fyrir myndun og uppbyggingu þjóðfélagsins. Það hafa orðið stórfelldar breytingar á landbúnaði vorum undanfarna tvo ára- tugi. Þessar breytingar eru hvað örastar hin síðustu árin. Það sem bændurnir eru að framkvæma nú, er að hverfa frá mið- aldabúskaparlagi í búnaðarháttum í einum áfanga, á fáum árum, en taka upp sömu háttu um framleiðslustörf landbúnaðarins og aðrar mestu menningarþjóðir nota nú. Þetta er erfitt og vandasamt, en það verður að gerast. Bændur hafa sýnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.