Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 38

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 38
220 FREYR Vel yrktur trjá- garður er heimil- isprýði Ljósvi.: Þorst. Jósepsson við það á lífsleiðinni að hljóta vanþakkir einar fyrir verk af alhug unnin, gjarnan líka frá þeim, sem við vildum mestar artir tjá. En moldin vanþakkar aldrei. Hún þakkar okkur og margblessar, ef við aðeins höfum sýnt henni örlæti og umhyggju. Athugið þau sannindi, bændur! Skógrœkt. Þjóðin á til ágæta menn, með skilning og áhuga fyrir skógrækt. Það er mál, sem við sveitabyggjar, menn og kon- ur, eldri og yngri, verðum að gefa gaum og ljá fylgi okkar eftir ítrustu getu. Við verðum að ætla trjágróðri rúmgóðan sess, nærri híbýlum okkar, skapa stofnbeinan, laufríkan trjágróður. Það getur orðið ómetanlegt andlegt skjól og yndi að því fyrir nútíð og framtíð að eiga slíka ,,Edens“-lundi við hlið sér. „Liggja þar í laufum grænum lífs þíns fyrirheit“, • segir skáldið, Guðmundur Ingi, um heima- björkina. Við þurfum að gjöra betur. Það þurfa að koma stórir sameignartrjálundir í hverjum einasta hrepp þessa lands, þar sem sveitungarnir sameinazt í fegrunar- vilja og ræktunarhug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.