Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 28

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 28
FREYR 210 ekki erlendar? Er ekki nauðsynlegt að sameina sem mest í húsmæðraskólunum þær námsgreinar, sem húsmæðurnar þurfa að kunna? — í þessum efnum sem öðrum verðum við að hafa vakandi auga á því að tileinka okkur það eitt, er samrýmst getur íslenzk- um staðháttum og þjóðarmenningu. ★ Þegar litið er á þetta stutta yfirlit, kem- ur í ljós, að það eru ekki nema rúmir tveir áratugir síðan farið var að stofna hús- mæðraskóla hér á landi og auka hús- mæðrafræðsluna að nokkrum mun. Mörgu hefir vafalaust verið ábótavant í þessari „nýsköpun“ okkar, en reynslan hefir leitt í ljós, að þörf hefir verið á þessum skólum, því að þeir hafa ávallt verið fullskipaðir og ekki fullnægt nema að litlu leyti þeim umsóknum er hafa borist. Það virðist liggja í augum uppi að nauð- synlegt er að ungar stúlkur njóti nokkurs undirbúnings og fræðslu um heimilisstörf- in, svo þær verði færar um að takast þau á hendur þegar að því kemur, að þær eiga að stofna nýtt heimili og stjórna því. Á húsmæðraskólunum hvíla miklar skyldur, og til þeirra þarf að vanda eftir beztu föngum. Auk lögboðinna starfa er þeim skylt að vera á verði um allar ný- ungar er horfa til bóta fyrir húsmæður og heimili, en virða þó sem vert er gamlar þjóðarvenjur og heimilishald, sem um aldir hefir reynst heilladrjúgt. — Þá hvílir einnig sú skylda á þeim, að brýna fyrir nemendunum hve mikils er um vert að vanda sem mest til alls, er viðkemur heimilunum. Sýna þarf nemendunum fram á, að heimilin eru ekki einungis griða- staðir heimilismanna, þar sem þeir geta notið næringar og hvíldar þegar þeim sýnist, heldur beri þeim einnig að vera menningar- og máttarviðir þjóðarinnar. Er þá augljóst að mikið veltur á, að grunn- urinn sé tryggur og stoðirnar traustar, sem heimilið er reist á, og örugg hönd taki þar við stjórn. Hulda Stefánsdóttir. „Seg mér kvaö yndœlla auga þitt leit, íslenzka kvöldin’u í fallegri sveit?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.