Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 29

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 29
FREYR 211 Þáttur landbúnaðarins íslendingar voru, allt írá landnámi og til loka 19. aldar, svo að segja hrein landbúnaðarþjóð. Þótt fiskveiðar hafi ávallt verið stundaðar samhliða iandbúskap, að meira eða minna leyti, þá var þó tæpast hægt að skoða þær sem sjálfstæðan atvinnu- veg, fyrr en dregur að lok- um 19. aldar. Engin þorp eða bæir þekktust, þar sem sérstæð borgarmenning fengi að þróast. Þjóðin bjó öll í strjálbýli. Það var þess vegna landbúnaður, sem mótaði athafnalíf þjóðar vorrar í þúsund ár, — það var landbúnaður sem skóp hina íslenzku menningu. Hér verður ekki rakin þróunarsaga landbúnaðar- ins, hvorki fyrr né síðar. Þó skal á það bent, að frá því endurreisn hófst með þjóð vorri, hefir verið um samfelldan vöxt að ræða. Brotalöm nokkur varð þó á þessari þróun á styrjald- arárunum fyrri, og fyrst eftir þau. Um og eftir aldamótin færðist sjávar- útvegurinn í aukana, þá hófst stórútgerð eins og kunnugt er og gerbreytti atvinnuháttum með þjóð Gceðingur vorri. Fólk þyrptist úr sveitunum til hins hraðvaxandi sjávarútvegs. Sjávarútvegi var þá séð fyrir veltu-fé með stofnun íslandsbanka og fleiru, Hins vegar hafði land-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.