Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 51

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 51
FREYR 233 „Blessuð sértu sveitin mín, sumar vetur ár og daga“ (Ljósm.:Þorsteinn Jósepsson) mismun sjónarmiða, sem virkilega eru ráðandi í bæ og á búi. í hagsmunastreitu og atvinnubaráttu er auðveldast að greina hin ýmsu sjónarmið, því að þá er ekki alltaf dregin fjöður yfir afstöðu hins innra manns, sem hversdags- lega hyggur að hlutunum í kyrrþey. en þegar að sverfur kemur fram á vígvöllinn í alvæpni, og heggur til hægri og vinstri með gnótt þeirra orða, sem munnur eða penni móta. Með kyngi þess andlega þreks og spjótum þeirra hugmynda. sem hann hefir skapað sér um hlutina eða mótað eftir annarra fyrirsögn, er einatt vegið að þeim, sem aðra atvinnu stunda. ★ Á engan skyldi deila fyrr en allar að- stæður eru skoðaðar til botns. Sannleikurinn er sá, að í raun og veru er hyldýpið, sem menn þykjast sjá milli bæjarbúans og dalabóndans, hvergi nærri eins mikið og ýmsir vilja vera láta, og þótt allbreitt kunni sums staðar að vera yfir sundið, þá er það engan veginn óbrúan- legt, og víða er það auðbrúað, aðeins ef vilji er til þess. Ef skapa skal skilning, og ekki sundurlyndi og misklíð, milli þeirra sem búa í bæjum og sveitum, þarf auð- vitað að rétta út hönd frá báðum hliðum, og það er víst, að til þess eru margir fúsir. Þetta sannast bezt á því, að nöldur um misjafna fjárhagslega afkomu, sem óneit- anlega getur átt sér stað, og getur verið mörgum atvikum háð, hverfur einatt og breytist í meðaumkun og hjálpfýsi, þegar náttúruöfl eða önnur atvik leika þann grátt, sem annars hefir verið öfundaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.