Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 30

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 30
212 FREYR búnaðurinn engan aðgang að fjármagni til umbóta í búnaðarháttum. Ekkert fé fékkst hvorki til húsabóta, jarðræktar eða ann- arra umbóta. Leiðrétting á þessu fékkst ekki fyrr en eftir 1925 og þá kostaði það harða baráttu að fá viðurkennt að veita yrði miklum fjárhæðum til landbúnaðar- ins, ef hann ætti ekki að verða undir í samkeppni við aðra atvinnuvegi. Hver eru megin verkefni landbúnaðar- ins í þjóðarbúskap vorum? Þar má nefna þrjú meginatriði: Að fullnægja nota- og neyzluþörf þjóð- arinnar um framleiðslu matvæla og hrá- efna til iðnaðar, sem veðurfar landsins og náttúruskilyrði að öðru leyti leyfa að fram- leiddar séu. Þá má og nefna að framleiða vörur til útflutnings, að svo miklu leyti, sem nátt- úrufar landsins og markaðsskilyrði leyfa. Loks er þriðja meginverkefnið, og að öllum líkum það mikilvægasta. Það er að ala upp hraust og tápmikið fólk til starfa fyrir þjóðfélagið. Gifta þessarar þjóðar mun velta á því, framar flestu öðru, á komandi árum, að nægilega mikill hluti AfburSa skepna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.