Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Síða 30

Freyr - 01.07.1947, Síða 30
212 FREYR búnaðurinn engan aðgang að fjármagni til umbóta í búnaðarháttum. Ekkert fé fékkst hvorki til húsabóta, jarðræktar eða ann- arra umbóta. Leiðrétting á þessu fékkst ekki fyrr en eftir 1925 og þá kostaði það harða baráttu að fá viðurkennt að veita yrði miklum fjárhæðum til landbúnaðar- ins, ef hann ætti ekki að verða undir í samkeppni við aðra atvinnuvegi. Hver eru megin verkefni landbúnaðar- ins í þjóðarbúskap vorum? Þar má nefna þrjú meginatriði: Að fullnægja nota- og neyzluþörf þjóð- arinnar um framleiðslu matvæla og hrá- efna til iðnaðar, sem veðurfar landsins og náttúruskilyrði að öðru leyti leyfa að fram- leiddar séu. Þá má og nefna að framleiða vörur til útflutnings, að svo miklu leyti, sem nátt- úrufar landsins og markaðsskilyrði leyfa. Loks er þriðja meginverkefnið, og að öllum líkum það mikilvægasta. Það er að ala upp hraust og tápmikið fólk til starfa fyrir þjóðfélagið. Gifta þessarar þjóðar mun velta á því, framar flestu öðru, á komandi árum, að nægilega mikill hluti AfburSa skepna

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.