Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 27

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 27
FREYR 209 Jóhannsdóttur að Löngumýri í Skagafirði er hóf starf sitt árið 1944. ★ Mér hefir ekki tekizt að ná í skýrslur frá húsmæðraskólunum, en samkvæmt upplýsingum er námstjóri, frú Rannveig Kristjánsdóttir Hallberg, hefir látið mér í té, þá stunduðu í vetur á sjötta hundrað nemendur nám í þessum skólum og eru þá ótalin kvöldnámskeiðin í Húsmæðraskóla Reykjavíkur, en þar hafa um 100 stúlkur notið kennslu síðastliðið skólaár. í öllum skólunum er lögð stund á handa- vinnu samhliða matreiðslu og húsmæðra- fræðslu. Raddir hafa heyrst um það, að handavinnan væri of mikil og fjölbreytt, húsmæðurnar settust aldrei niður við slík vinnubrögð. Um þetta má vafalaust deila, en menningarauki er það að kunna fallegt handbragð og geta gert skil á því sem er vel og illa gert — að geta prýtt heimilið með fallegum munum, sem húsmóðirin sjálf hefir unnið. Ekki er ég I nokkrum vafa um það, að slíkt er mikill ávinningur. Margir vitna í erlenda húsmæðraskóla, þeir hafa ekki eins mikla handavinnu eins og okkar skólar. — Ég spyr: Er sjálf- sagt að við byggjum okkar skóla eftir er- lendum fyrirmvndum? Erum við ekki að bygg'ja skóla fyrir íslenzkar húsmæður, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.