Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 25

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 25
Námsmeyjar í hús- mœðraskóla, sauma og hekla. Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson húsmæðrakennslan kæmist í viðjmandi horf. Konurnar hugsuðu með sér: „það skal fram sem stefnir meðan rétt stefnir“. Telja má að 1923 sé nýtt spor stigið, er verður til þess að marka tímamót í þess- um skólamálum. Það ár ákvað skólanefnd Blönduósskóla að breyta honum í hús- mæðraskóla. Auka átti þar verklegt nám að miklum mun, en draga að sama skapi úr bóklega náminu. í skólanum átti að kenna allt, er laut að húsmæðrafræðslu, vefnað, handavinnu alls konar og garð- yrkju. Af bóklegum námsgreinum skyldi kenna íslenzku, reikning, dönsku, heilsu- fræði og manneldisfræði. Námstíminn var ákveðinn 9 mánuðir. Eigi voru menn strax á eitt sáttir um það, hvernig þessari breytingu yrði bezt komið fyrir. En eftir nokkurra ára reynslu og athuganir komst skólinn í það horf, er hann hefir starfað í síðan og flestir hús- mæðraskólar, er reistir hafa verið síðar — nema skólinn á Hallormsstað, sem er tveggja ára skóli — hafa tekið Blönduós- skóla sér til fyrirmyndar um skipan og skiptingu kennslustunda. Allir voru sammála um að koma á vefn- aðarkennslu í skólanum þegar breytingin fór fram. Vefnaðarkunnátta okkar íslend- inga var í stöðugri afturför. Því var nauð- synlegt að koma vefnaðinum í húsmæðra- skólana, ef hann átti ekki að glatast með öllu. — Breytingin á Blönduósskóla mæltist vel fyrir og varð mjög vinsæl. Vaknaði við það áhugi manna fyrir húsmæðraskólum, og smátt og smátt fór að rakna úr með allar framkvæmdir. Húsmæðraskóli var stofnaður 1927 á Staðarfelli í Dölum. Húsmæðraskólinn á Laugum tók til starfa 1929 og skólinn á Hallormsstað var stofnaður ári síðar. Hallormsstaðaskólinn er tveggja ára skóli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.