Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 56

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 56
238 FREYR „Sveitirnar fyllast, akrar hylja móa.“ okkar frá 1937, verður ekki komist hjá að veita þeim undrum athygli, sem gerzt hafa í samgöngumálunum á sama tíma, þar sem endurbygging veganna er gerð með jarðýtum og öll áfylling* ofaníburðar með vélskóflum. Flutningsbílarnir dreifa svo sjálfir ofaníburðinum um leið og þeir losa hlassið, en vegheflar leggja síðustu hönd á verkið og vegurinn er fullgerður. Vegakerfi sveitanna mun því brátt taka stakkaskiptum og með vaxandi innflutn- ingi farartækja handa sveitunum, má með sanni segja, að byggðin færist saman, en það mun létta alla samvinnu og glæða fé- lagslífið. Margt er enn ótalið, sem verða mun fjár- hagsleg og félagsleg lyftistöng fyrir sveit- irnar. Grundvöllur þeirra umbóta eru raf- magnstaugar um landið þvert og endilangt. Þá opnast bændum ágætir möguleikar til þess að hagnýta sér blásturstæki til hey- þurrkunar. Þá munu mjaltavélarnar einnig ná almennri útbreiðslu, en hvort tveggja er bændum lífsnauðsyn að eignast. Tími er nú vissulega kominn til þess, að létta nokkuð strit húsmæðranna, með inn- flutningi þvottavéla, því lengi hafa þær háð sína þolinmóðu baráttu við erfiðleik- ana. Þá munu þær eflaust vel kunna að meta gildi frystitækja til matvælageymslu, er hvert sveitaheimili þyrfti að hafa að- gang að. Þegar jarðræktarsamböndin hafa fengið nægilegan vélakost til framræslu, ræktun- ar og jafnvel bygginga, og bændurnir eignast heimilisdráttarvélar með tilheyr- andi tækjum, jeppa, súgþurrkunartæki og mjaltavélar, en húsmæðurnar þvottavélar, kæliklefa og ýms hjálpartæki innanhúss,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.