Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 9

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 9
PREYR 191 Héraðsskólar og sveitir Hér skal boðað, æskan unga, ættjörð þinni frá: Lögð er skyldan þarfa, þunga þlnar herðar á: reisa býlin, rækta löndin, ryðj’a um urðir braut. Sértu viljug svo mun höndin sigra hverja þraut. Þ. G. Löngum hefir æska þessa lands orðið að renna huganum til bæjanna, einkum þegar áhuginn beindist að námi. Mörgum námfúsum æskumanni mun hafa fundizt sveitirnar á íslandi fátæk- legar skólalausar. Furðu lengi létu valdamenn það drag- ast að endurreisa sveitaskólana í einhverri mynd. Það fé, sem veitt var til kennslu- mála, annarra en barnafræðslu, var greitt til bæjanna. Þannig vöndust bæði for- eldrar og námfúsir menn á að líta á sveitirnar sem minni bróður, bæina hið gagnstæða, aðeins þar var að fá svölun námsþorstans. Framsýnir menn á öllum tímum reyndu að leiða áhuga valdhafanna og beina kröfum fjöldans að þeirri nauðsyn að reisa skóla í sveit. Annað hvort dó þetta Héraðsskólinn í Reykholti (Ljósm.: Guðm. Hannesson)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.