Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Síða 9

Freyr - 01.07.1947, Síða 9
PREYR 191 Héraðsskólar og sveitir Hér skal boðað, æskan unga, ættjörð þinni frá: Lögð er skyldan þarfa, þunga þlnar herðar á: reisa býlin, rækta löndin, ryðj’a um urðir braut. Sértu viljug svo mun höndin sigra hverja þraut. Þ. G. Löngum hefir æska þessa lands orðið að renna huganum til bæjanna, einkum þegar áhuginn beindist að námi. Mörgum námfúsum æskumanni mun hafa fundizt sveitirnar á íslandi fátæk- legar skólalausar. Furðu lengi létu valdamenn það drag- ast að endurreisa sveitaskólana í einhverri mynd. Það fé, sem veitt var til kennslu- mála, annarra en barnafræðslu, var greitt til bæjanna. Þannig vöndust bæði for- eldrar og námfúsir menn á að líta á sveitirnar sem minni bróður, bæina hið gagnstæða, aðeins þar var að fá svölun námsþorstans. Framsýnir menn á öllum tímum reyndu að leiða áhuga valdhafanna og beina kröfum fjöldans að þeirri nauðsyn að reisa skóla í sveit. Annað hvort dó þetta Héraðsskólinn í Reykholti (Ljósm.: Guðm. Hannesson)

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.