Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 11

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 11
FRE YR 193 i Skólahverfin eiga að vera við jaröhita pólitískar stofnanir, kennslan væri að- eins „hopp og svaml“, eins og það var orðað. Ennfremur sögðu þessir sömu menn, að skólar, sem ríkið styrkti, ættu fyrst og fremst að vera bóknámsskólar og vera í Reykjavík. Þjóðina vantaði ekki hopp og hí, en lærða menn væri einlægt not fyrir. Enn aðrir töldu hættulegt, ef mjög auð- velt væri að afla sér sisþlavistar, þá mundu allir fara í skóla og það væri dálaglegt, einnig mundu skólarnir lokka fólkið frá heimilunum. — Enn mun vera til svona hugsunarháttur. Um langan aldur var kyrrt um unglinga- •skólamál sveitanna. Sú fræðsla, sem ungl- ingarnir í sveitum fengu, var veitt af sér- stökum áhuga örfárra fræðara, án þess að þeir hefðu nokkuð fast undir fótum, unz lögin um héraðsskóla voru sett 1929. Þau lög mörkuðu stefnuna og merkileg tíma- mót i skólasögu landsins. Héraðsskólarn- ir áttu að taka á móti bæði stúlkum og piltum. Auk bóknáms skyldi verknám, íþróttir og söngur hafið til vegs og virðingar. Um heimilislífið á þessum skólaheimil- um sögðu velviljaðir menn, að það ætti að vera eins og á góðu heimili í sveit. Þannig var hin innri bygging hugsuð og valin sem leiðarljós, að því markmiði að gera þessa skóla sem beztar uppeldis- og fræðslustofnanir. Merkustu atriðin um form skólanna samkvæmt þessum lögum, voru þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.