Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 40

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 40
FREÝIÍ .222 og skáldið á Sandi komst að orði: „Horfnar inn í blámóðu aldanna". En hetjudáðir þeirra lifa, og munu halda áfram að lifa, með þjóðinni. Þýzka skáldið Gothe nefndi þá menn, sem hann þekkti fullkomnasta „Góðsálir". íslenzkur rithöfundur kveðst hafa kynnzt slíkum „Góðsálum“ á meðal íslenzkra sveita-kvenna. Við lifum á tíð stéttasamtaka og öfga, og er oft ekki sársaukalaust að finna kuldann og misskilninginn, sem ríkir á milli hinna ýmsu stétta þjóðfélagsins, einkum þegar hinar tvær meginstoðir þjóðlífsins, sjómanna- og bændastétt, ýtast á. Við munum svo raunalega sjaldan: „að sérhver er mikill á sínum stað“ — og fjarri fer því, að starf húsfreyjunnar í sveitinni sé metið að verðleikum eða að til hennar sé nægilegt tillit tekið. Hugsandi menn óttast um afdrif hennar, og ekki að á- stæðulausu. Eitt er víst, að frá hinni svo- kölluðu „nýsköpun“ ber hún skarðastan hlut frá borði. Einn er þó, sá þáttur ný- sköpunarinnar, sem fallið hefir í hennar hlut, en það er hjálparleysið. Öllum er kunnugt hvernig sveitaheimilin eru stödd í því tilliti, og bitnar slíkt sárast á hús- móðurinni, sem gæta verður þess einatt að láta engann á heimilinu vanta neitt. Það er sannfæring margra mætra manna, að eigi þessi þjóð að eiga menn- í baðstofunni Lfósm Þorst. Jósepsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.