Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 57

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 57
FREYR 239 Þá mun barlómurinn víkja fyrir þróttmik- illi bjartsýni á bættan hag og siðmennt- andi félagslíf. Byggðin mun enn færast saman, meðal annars á grundvelli laga um nýbýli og samvinnubyggðir. Sveitirnar geta þá notið kosta bæjalífsins, en þó komizt hjá göllum þess, við uppeldi æsku- lýðsins, sem of mikið þröngbýli skapar. Ég bið ykkur að taka undir orð sjá- andans H. Hafsteins: „Sú kemur tíð, að sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa. Brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa. Menningin vex í lundi nýrra skóga“. Þróun atvinnulífsins síðustu 10 árin, hef- ir sýnt okkur, að þetta er meira en draum- órar hugsjóna-manns. Það er og takmark, sem æska nútímans keppir markviss að, að viðlögðum drengskap sínum. Kristófer Grímsson. MeS nýjustu tœkni og tcekjum öðlast landbúnaðurinn ný við- horf og ný viðfangsefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.