Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 55

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 55
FREYR 237 eyrir fæst og ameriskar verksmiðjur geta fullnægt eftirspurn. Heppilegustu stærðir fyrir jarðræktar- vinnu mun vera 25—40 hestafla vélarnar. Flestar munu þær fást með jarðýtu. Til þess að draga kílplógana er þó örugg- ara að hafa 50 hestafla vélar. Jarðræktarsambönd hafa nú verið stofn- uð víðsvegar um landið, þeim er ætlað að annast allar erfiðustu jarðyrkjufram- kvæmdirnar á félagssvæðum sínum, svo sem framræslu með skurðgröfum og lok- ræsagröfum og að minnsta kosti fyrsta árs landbrot með hinum stærri dráttar- vélum og tilheyrandi verkfærasamstæðum. Þá munu jarðýturnar geta unnið að jöfn- un og hvers konar jarðvegs tilfærslu, á skemmri tíma en nokkurn bónda mun hafa dreymt um fyrir 10 árum síðan. Á grundvelli laga um jarðræktarsam- þykktir eru jarðræktarsamböndin stofnuð. Þau njóta þeirra sérréttinda, að ríkið borg- ar helming af kaupverði nýrra véla og verkfæra, sem talið er að hvert samband þurfi, enda mun þetta vera heillaríkasta skrefið sem stígið hefir verið til þess að jarðræktin komi bændum að þeim notum, sem til er ætlast. Til léttrar jarðvinnslu, sláttar og hvers konar dráttar, sem vera skal, eru bændur nú að fá hinar hentugu heimilisvélar. Mörg hundruð pantanir liggja nú fyrir hjá véla- innflytjendur og hver bóndi bíður með óþreyju eftir því að röðin komi að sér. Mælt er að vélar þessar séu nú þegar farnar að efla trú fólksins á framtíð land- búnaðarins. Er við hugleiðum hina gerbreyttu að- stöðu, sem nú er að verða í landbúnaði \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.