Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 35

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 35
FREYR 217 Heimafrakkur (Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson) eða móti, í orði eða athöfn, af þeim, sem línur þessar lesa, einkum af stéttar- bræðrum mínum, þá verður þar um að orka sem vill. Ég vil nú drepa á nokkur búskaparleg umgengnislýti, sem við meg- um ekki né þurfum að líða sjálfum okkur að viðhafa. Okkur verða að vera síljósir okkar búskaparlegu ágallar, ef við viljum ná tökum á umbreytni. Nú, á þessum frá- hvarfstímum hinna gömlu búhátta, þegar öllu skal breyta til nýs horfs, mættu menn samt gera sér ljóst, að til eru þeir gamlir hættir og lífsvenjur, sem sígildir reynast, ekki einasta í lífi bóndans, heldur þarfnast þeirra hver maður og kona, hverju starfi sem sinnir. Þeir kostir eru: Reglusemi, umhirða og snyrtimennska í öllu starfi. Þessara mannkosta er ekki síður þörf þótt hátt rísi byggingar, ræktun aukizt og vél- ar notist til hverskyns vinnubragða. Sóðaskapur og ýmisleg drabbmennska í búháttum, verður að berast fyrir borð, ef við viljum geta til fulls tileinkað okkur þann sóma að teljast menningarbændur. Heimreiðar. Nýskeð átti ég tal við mann, vel greindan og heilsjáandi. Talið barzt að ytri svip sveitabýla. Hann sagði: „Við heimreiðarhliðið heilsar býlið mér. Það er eins og ég finni handtak bóndans í hendi mér“. Þau eru misjöfn handtökin, 1 lófa gestsins. Óneitanlega er það nokkurs um vert, fyrir svip býlis hvers, hvernig heim- reiðargatan er hirt og um búin. Það er engin ánægja né augnagaman að sjá sumra heimila heimreiðar, götu, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.