Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 46

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 46
228 FREYR Hlýlegt er umhverji hússins (Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson) stofna vill heimili viS búrekstur í sveit, þurfi ekki að flýja þaðan vegna skorts á jarðnæði. Ákvæði laganna, um landnám ríkisins og stofnun nýbyggða, eru fyrst og fremst miðuð við það, að hið nýja landnám geti tekið á móti og fest við arðbæra landbún- aðarframleiðslu það fólk, sem elst upp í sveitum, en sem hingað til hefir horfið þaðan vegna þess, að því r^yndist auð- veldara að stofna heimili í þéttbýli, þó það fremur hefði kosið að eiga þess kost að reisa bú í sveit sinni. í öðru lagi er það vitað, að til eru jarðir, sem af eðlilegum ástæðum falla úr ábúð og eiga að gera það, vegna staðhátta og lélegra búrekstrar skilyrða. Nýbyggðir þurfa og eiga að veita þeim bændum við- töku, og bætta búrekstraraðstöðu, sem þaðan verða að flytja. Það er gert ráð fyrir því í lögunum uin landnám, að það fari fram á landi, sem er eign ríkisins, bæjar, sveita eða byggða- félaga, en takmarkanir eru á, að jarðir, sem eru í sjálfsábúð og erfðaleigu, geti orðið teknar með eignarnámi til þessara framkvæmda, og land verður því aðeins frá þeim tekið í þessu skyni, að þær geti án þess verið. Nú er aðeins 17% jarða í landinu í eigu ríkisins, og annarri opin- berri eigu, og vitanlega hafa ekki allar þessar jarðir skilyrði til nýbyggðar. Það verður því mjög mikið undir skiln- ingi þeirra manna komið, sem eignarheim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.