Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 22

Freyr - 01.07.1947, Blaðsíða 22
204 FRE YR Húsmæðraskólar Á síðari hluta 19. aldar fór áhugi að vakna á Norðurlöndum fyrir aukinni hús- mæðrafræðslu.Mönnum fór að skiljast að þörf væri á skólum, er veittu ungum stúlk- um fræðslu í þeim greinum, er húsmæður þurfa að kunna skil á, Bændaefnin voru send á búnaðarskóla — var þá ekki sanngjarnt að húsmæðra- efnunum yrði einnig sómi sýndur? Var ekki nauðsynlegt að þær fengju leiðsögn og fræðslu áður en þær legðu af stað út í lífið? Þeim yrði veitt nokkurt veganesti er kæmi þeim að notum í húsmóðurstöð- unni. En það fór eins og svo oft hefir brunnið við, þegar um mál okkar kvenfólksins er að ræða, þeim hefir miðað seint, en á end- anum hafa konurnar komið sínu fram með aðstoð góðra og framsýnna manna. Áhugasamar hugsjónakonur börðuzt ár- um saman fyrir því, að húsmæðraskólar yrðu reistir, þeim var það fyllilega ljöst að nauðsyn bar til að fræða ungu stúlk- urnar og kenna þeim þau vinnubrögð, er þær áttu í vændum að inna af höndum á heimilunum. Húsmæðrafræðslunni jókst fylgi og nokkru fyrir og um síðustu aldamót voru stofnaðir húsmæðraskólar víða á Norður- löndum. Þessi áhrif báruzt hingaö til íslands laust fyrir aldamót. Þá berst frú Elín Briem fyrir því að húsmæðraskóla sé kom- ið á fót í höfuðstaðnum. Full af áhuga og Kvennaskólinn á Blönduósi Ljósm.: V. Sigurgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.