Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2004, Síða 5

Freyr - 15.12.2004, Síða 5
nokkrar kindur, okkur til ánægju og búdrýginda. Hrossin? Við erum með á annað hundrað hross. Það kasta hjá okkur 12-17 merar á ári. Folöld og trippi upp í 4ra vetra aldur geta verið um 60 alls, sem er töluvert í uppeldi. Við erum með um 30 hross á húsi í tamningu. Nánar um mjólkurframleiðsl- una? Við fórum í miklar fram- kvæmdir hér árið 2002, breyttum básaíjósi í lausagönguíjós með legubásum, byggðum mjalta- gryQu við hliðina á ljósinu og át- rými í hlöðunni fýrir gróffóður, ásamt sjálfvirkum kjarnfóðurs- básum. Ári áður jukum við kvót- ann um 30 þús. lítra og erum nú með um 150 þús. lítra kvóta, sem er of lítið . Við segjum að fjósið sé núna svefnherbergið en hlaðan mötuneytið, með bæði hey og fóðurbæti. Hesthús og reiðhöll Við byggðum nýtt hesthús og reiðhöll árið 1996 sem voru tekin í notkun í febrúar 1997. Okkur langaði til að létta vinnuaðstöðuna við hrossin, en þau taka óneitan- lega mikinn tíma í búskapnum en skipta miklu máli, bæði íyrir okk- ur og aðra sem koma að hrossun- um með okkur. Niðurstaðan var að byggja hesthús þannig að þar væri rúm fyrir 30 hross og byggja við það tamningarými eða „reið- höll“, 14x28 metra. Hún var að vísu hugsuð meðfram sem rúllu- geymsla en hefúr aldrei verið not- uð sem slík, tamningamar hafa lagt hana undir sig. Þannig hefur hún nýst mjög vel og gæti þó nýst enn betur ef við hefðum íjármagn til að halda mannskap við tamn- ingamar. Aðstaða þessi nýtist líka vel þegar við tökum á móti skipulögðum er- lendum ferðahóp- um sem eru að koma til að skoða íslenska hestinn. Það höfum við gert í nokkur ár. Fólkið fær að klappa hestunum, taka myndir og fræðast um þá, jafnvel fara á bak, þeir sem þora. Þetta er 1-2 sinn- um í viku frá mars og fram á haustið. Við sýnum líka nokkur hross í reið og útskýmm gangtegundirnar. Sumir hafa séð ís- lenska hesta áður en fjöldinn ekki. Skemmtilegast fmnst fólkinu þeg- ar litlu sumar- strákarnir okkar hleypa af krafti, með alla anga út í loftið. Svo em hér oft kettlingar, hvolpar og heimaalningur, sem allt vekur gleði. Einnig koma hingað íslenskir hópar til að skoða rótgróið hrossaræktarbú. Rcektið þið einhvern sérstakan hrossastofn? Já, okkar eigin stofn sem hefúr verið hér í 60 ár eða meira. Bjarni: Marinó, faðir minn, kom með hryssur norðan úr Mið- fírði árið 1944 þegar hann hóf bú- skap hér og er hægt að rekja ættir þeirra aftur á 19. öld. Þetta bland- aðist svo við hross héðan frá Skáney sem vom í eigu Vilborgar móður minnar. Einnig eru mörg hrossin út af Skvettu frá Gufunesi sem kom hingað 1963. Við eigum núna fjóra stóðhesta, alla fædda hér. Tvo 1. v. stóðhesta, Haukur Bjarnason é Skéney. (Freysmynd). þá Andvara, 16 v. u: Stíganda f. Sauðárkróki og Svölu og Sólon, 4 v. u: Spegli f. Sauðárkróki og Nú- tíð. Báðir eru þeir rauðblesóttir. Þá er Funi á 3ja v. u: Gauta f. Reykjavík og Þóru. Hann er rauð- stjömóttur. Hann var valinn fal- legasta folaldið og trippið á Vest- urlandi 2002 og 2003. Hann á eft- ir að sýna hvað frá honum kemur, en það verður næsta sumar. Svo er Snjall á 3ja v. u: Óríon f. Litla Bergi og Nútíð. Hann er dökkmó- álóttur, stjömóttur. Allir em þess- ir hestar undan hestum annars staðar frá. Hvað einkennir Skáneyjar- hrossin? 1 seinni tíð er meirihluti þeirra rauður og rauðstjömóttur eða rauð- Freyr 11 -12/2004 - ö|

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.