Freyr

Volume

Freyr - 15.12.2004, Page 13

Freyr - 15.12.2004, Page 13
3. tafla. Dómarar og starfsfólk kynbótasýninga 2004. Sýning Kynbótadómarar Aðrir starfsmenn Skagafjöröur I Ágúst Sigurðsson, Herdís Reynisdóttir Eyþór Einarsson, Stefanía Birna Jónsdóttir, Hinrik Már Jónsson Gaddstaöaflatir I Ágúst Sigurösson, Halla Eygló Sveinsdóttir, Þorvaldur Kristjánsson, Valberg Sigfússon Pétur Halldórsson, Óðinn Örn Jóhannsson, Magnús Ingvarsson, Sigriður Elka Guð- mundsdóttir Sörlastaðir Jón Vilmundarson, Sveinn Ragnarsson Óðinn Örn Jóhannsson, Hallveig Fróðadóttir, Linda B. Jóhannsdóttir Húnaþing Víkingur Gunnarsson, Sigbjörn Björnsson Gunnar Rikharðsson, Svanborg Einarsdóttir, Herdís Reynisdóttir Borgarnes Víkingur Gunnarsson, Guölaugur V. Antons- son Guðmundur Sigurðsson, Laufey Bjarnadóttir, Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Stekkhólmi Hallgrímur S. Sveinsson, Sigbjörn Björnsson Sigbjörn Óli Sævarsson, Freyja Gunnars- dóttir, Rúnar Ingi Hjartarson Fornustekkar Hallgrimur S. Sveinsson, Sigbjörn Björnsson Grétar Már Þorkelsson Kópavogur Víkingur Gunnarsson, Herdís Reynisdóttir Óðinn Örn Jóhannsson, Hallveig Fróðadóttir, Linda B. Jóhannsdóttir Skagafjöröur II Hallgrímur S. Sveinsson, Sigurður Oddur Ragnarsson Eyþór Einarsson, Árni Gunnarsson, Eiríkur Loftsson, Hinrik Már Jónsson, Stefanía Birna Jónsdóttir Dalvík Hallgrímur S. Sveinsson, Svanhildur Hall Elsa Albertsdóttir, Rafn Arnbjörnsson, Þorsteinn Hólm, Vignir Sigurðsson Gaddstaðaflatir II Guðlaugur V. Antonsson, Valberg Sigfússon Pétur Halldórsson, Sigríður Elka Guðmunds- dóttir, Magnús Ingvarsson Landsmót Ágúst Sigurösson, Guðlaugur V. Antons- son.Víkingur Gunnarsson, Jón Vilmundarson, Hallgrimur S. Sveinsson Pétur Halldórsson, Sigriður Elka Guðmunds- dóttir, Óðinn Örn Jóhannsson, Þorvaldur Kristjánsson, Eyþór Einarsson, Laufey Bjarnadóttir, Sigriöur Elka Guðmundsdóttir, Helga Sigurðardóttir, Magnús Ingvarsson Skagafjörður III Hallgrímur S. Sveinsson, Þórir Magnús Lárusson Eyþór Einarsson, Eirikur Loftsson, Sigurbjörn Þorleifsson Gaddstaðaflatir III Ágúst Sigurösson, Eyþór Einarsson Pétur Halldórsson, Halla Eygló Sveinsdóttir, Óðinn Örn Jóhannsson, Magnús Ingvarsson flestir búi við sambærilega sýn- ingaraðstöðu og megum við í engu hvika frá þeim stöðlum sem meðvitað og ómeðvitað hafa verið settir í þessu á seinustu árum. Starfsfólk Sami hópur dómara kom að dómum á árinu 2004 og á árinu 2003 svo sem sjá má af töflu þrjú. Er þama um að ræða ákaflega samhæfðan og góðan hóp reyndra dómara, mikill kostur er þegar mannabreytingar í hópnum eru litlar milli ára og fólk tilbúið til dómstarfa ár eftir ár. Eins og á síð- asta ári voru samkvæmt ákvörðun fagráðs aðeins tveir dómarar á öll- um sýningum ársins nema lands- móti. Sú venja hefur skapast að þrír til fimm dómarar eru valdir til að veita öllum dómnefndum for- mennsku. Eru það yfirleitt þeir sem mesta hafa reynsluna og að auki gefa sig rneira að dómstörf- um vegna aðstæðna en aðrir úr hópnum. Verður haldið áfram með það kerfi á komandi sumri þó að hitt sé ljóst að sá hópur dómara, sem hefur orðið umtalsverða reynslu, fer stækkandi þannig að á grundvelli reynslunnar verður erf- itt að gera upp á milli manna. Fækkun dómara úr þremur í tvo hefur þann galla að þeim tilfell- um, sem menn koma að dómum, fækkar eitthvað. Á móti kernur að ásókn í íslenska dómara erlendis frá hefúr sífellt verið að aukast Freyr 11-12/2004- 13 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.