Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 14

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 14
4. tafla. Meðaltöl og dreifing einkunna síðustu ár. Meðaltól Dreifina 2000 2001 2002 2003 2004 2000 2001 2002 2003 2004 Höfuð 7,70 7,64 7,74 7,73 7,72 0,51 0,53 0,54 0,48 0,51 Háls, heröar, bógar 8,02 7,98 8,10 8,07 8,09 0,42 0,40 0,40 0,37 0,41 Bak og lend 7,81 7,78 7,87 7,86 7,89 0,58 0,58 0,61 0,56 0,56 Samræmi 7,78 7,79 7,86 7,85 7,91 0,47 0,48 0,50 0,48 0,50 Fótagerö 7,85 7,77 7,80 7,79 7,80 0,54 0,56 0,58 0,53 0,53 Réttleiki 7,62 7,59 7,61 7,60 7,63 0,51 0,52 0,51 0,47 0,51 Hófar 7,99 7,91 7,98 7,97 7,95 0,56 0,58 0,54 0,55 0,53 Prúðleiki 7,69 7,52 7,48 7,51 7,44 0,71 0,78 0,73 0,68 0,72 Tölt 7,95 7,89 8,03 8,01 8,03 0,61 0,58 0,56 0,50 0,54 Hægt tölt 7,62 7,57 7,84 7,81 7,83 0,78 0,72 0,63 0,55 0,65 Brokk 7,66 7,55 7,74 7,72 7,72 0,75 0,77 0,72 0,71 0,70 Skeið 6,59 6,55 6,61 6,55 6,55 1,36 1,33 1,35 1,34 1,37 Stökk 7,92 7,87 7,94 7,94 8,01 0,60 0,59 0,57 0,57 0,53 Hægt stökk 7,67 7,53 7,64 0,73 0,81 0,80 Vilji/Geöslag 8,20 8,12 8,19 8,20 8,23 0,46 0,45 0,47 0,43 0,45 Fegurð í reið 7,97 7,92 8,06 8,03 8,05 0,52 0,48 0,50 0,44 0,49 Fet 7,48 7,49 7,56 7,50 7,59 0,78 0,78 0,80 0,73 0,74 þannig að þar hafa menn náð sér í umtalsverða reynslu. Hvað varðar aðra starfsmenn sýninga er að verða um vel skól- aðan hóp að ræða sem komið hef- ur að sýningahaldi ár eftir ár og veit nákvæmlega hvað um er að ræða og er það ekki síður kostur en hvað dómarana varðar að þurfa ekki að setja nýtt fólk inn í málin á hverju ári. Niðurstöður í töflu 4 eru birtar niðurstöður ársins um meðaltöl í einstökum eiginleikum og dreifingu, til sam- anburðar eru einnig sömu niður- stöður fyrir árin 2000-2003. Til skýringar skal þess getið að eftir þvi sem dreifmgartalan er hærri þeim mun meiri er dreifing ein- kunna í viðkomandi eiginleika. Hvað meðaltöl og dreifingu varðar er allt með líku sniði og undanfarin ár. Hitt er aftur degin- um ljósara að hvergi má slaka á kröfum þannig að ekki verði breyting á dreifmgu einkunna. Segja má að sífellt erftðara verði að halda uppi nauðsynlegri dreif- ingu þegar hrossin sent til dóms koma verða jafnari og betri. Hvað sem því líður er nauðsynlegt að geta í gegnum dómkerfið látið fara fram raunverulegt úrval í stofninum þannig að áfram miði okkur fram á veginn í hrossarækt- inni. Eistnaskoðun OG ÁVERKASKRÁNING Við dóma ársins var haldið áfram að skoða eistu stóðhesta sem til dóms komu. Ekki er á grundvelli þeirrar skoðunar utn að ræða að hestum sé vísað frá dómi en lagt að eigendum að láta dýra- lækni athuga hestinn ef ekki er allt í lagi. Segja má að lítið sé um at- hugasemdir á þessu sviði, má taka sem dæmi að af öllum þeim hest- um sem komu til dóms á Gadd- staðaflötum voru þrír sem reynd- ust vera með eitt eista og mjög lít- ið var um aðrar athugasemdir. Á árinu var ákveðið að sýning- arstjórar hverrar sýningar skráðu áverka á hrossum þegar þau kæmu úr dómi. Skemmst frá að segja reyndust áverkar vera óá- sættanlega algengir, þó hvergi sem á fyrstu sýningu á Gaddstaða- flötum þar sem hátt í tjórðungur hrossanna var með áverka. Ákveðið hefur verið af Fagráði í hrossarækt að áfram verði haldið með eistnaskoðun og áverka- skráningu en ekki hefur á þessu stigi málsins verið tekin ákvörðun um frekari aðgerðir til að stemma stigu við reiðmennsku og jáming- um sem stuðla öðm fremur að áverkum, þó að slíkt sé brýnt. Efstu hross ársins í HVERJUM FLOKKI Á árinu var haldið landsmót á Gaddstaðaflötum við Hellu. Mót- ið tókst í flesta staði frábærlega vel og sein endranær er það veðr- ið sem ræður miklu þegar slikur fjöldi hrossa og fólks kemur sam- an. Mér er til efs að nokkru sinni áður hafi eins rnikið af óhemju góðum hrossum verið saman komin á einum stað eins og var þessa landsmótsdaga á Hellu. Oft hafa kómið fram feikn góðir ein- staklingar á fyrri landsmótum en að mínu viti aldrei sem nú þegar hver toppgripurinn á fætur öðram kom fram og ekki var hitt síður at- hyglisvert hve fluga skeiðsprettir vora margir og góðir og er það vel. Ef litið er til efstu hrossa í 114 - Freyr 11-12/2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.