Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 17

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 17
Hryðja frá Hvoli og Þorvaldur Árni Þorvaldsson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). 8,58 A: 8,47). Faðir Jarl frá Búð- ardal, móðir Harka frá Úlfsstöð- um, eigandi Helgi Jón Harðarson. Af sex vetra hryssunum stóð efst Hryðja IS1998287130 frá Hvoli í Ölfusi (B: 8,25 H: 8,92 A: 8,65). Eigendur Hryðju eru Margrét S. Stefánsdóttir og Lena Nyström. Hryðja er dóttir Óðs frá Brún og gæðingsins Eldingar frá Víðidal sem var undan Hervari frá Sauðárkróki og Rauðku frá Víði- dal. Hryðja er úrvals alhliða gæð- ingur þar sem upp úr standa ein- kunnimar 10,0 fyrir skeið og 9,5 fyrir vilja og geðslag. I öðru sæti í sex vetra flokknum varð Samba IS1998258700 frá Miðsitju í Skagafirði (B: 8,22 H: 8,61 A: 8,46). Faðir Orri frá Þúfú, móðir Krafla frá Sauðárkróki, eig- andi Vilberg Skúlason. I þriðja sæti varð Sjöfn IS1998235026 frá Akranesi (B: 8,13 H: 8,63 A: 8,43). Faðir Ögri frá Háholti, móðir Dröfn frá Austurkoti, eig- andi Jón Amason. I flokki fimm vetra hryssna stóð efst á árinu Frigg IS1999258711 frá Miðsitju í Skagafirði (B: 8,49 H: 8,40 A: 8,44). Eigendur Friggj- ar eru Steindór Guðmundsson og Vildís Ósk Harðardóttir. Frigg er dóttir Keilis frá Miðsitju og Flugu frá Sólheimum sem er undan Hlyni frá Báreksstöðum og Brúnku frá Sólheimum. Frigg er mjög vel gerð hryssa að sköpulagi með 9,0 fyrir háls, 9,5 fyrir bak og lend og 9,0 fyrir samræmi, að auki er hún íjölhæfúr alhliða gæðingur með enga einkunn undir 8,0. I öðru sæti varð Fold IS1999287053 frá Auðsholtshjá- leigu (B: 8,14 H: 8,52 A: 8,37). Faðir Skorri frá Blönduósi, móðir Fjöður frá Ingólfshvoli, eigandi Gunnar Amarson. I þriðja sæti varð Edda IS1999286110 frá Kirkjubæ á Rangárvöllum (B: 8,22 H: 8,45 A: 8,36). Faðir Orri frá Þúfu, móðir Rauðhetta frá Kirkjubæ, eigandi Kári Stefáns- son. Björk IS2000286952 frá Litlu- Tungu 2 í Holtum varð efst af fjögurra vetra hryssunum á árinu (B: 8,13 H: 8,74 A: 8,49). Eig- andi: Vilhjálmur Þórarinsson. Björk er dóttir Spuna frá Miðsitju og Bráar frá Þverá sem er undan Sörla frá Sauðárkróki og Björk frá Þverá. Björk er allvel gerð en hvað hæfileikana varðar er hún hreint afbragð, jafnvíg á allan gang, rúm, viljug og fer vel. An efa með bestu Qögurra vetra tryppum sem fram hafa komið. I öðru sæti í ljögurra vetra flokknum varð Alda IS2000237637 frá Brautarholti í Staðarsveit (B: 8,38 H: 8,26 A: Frigg frá Miðsitju og Erlingur Erlingsson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Freyr 11-12/2004 - 17 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.