Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 39

Freyr - 15.12.2004, Qupperneq 39
Félag hrossabænda - ársyfirlit 2004 Skrifstofan Skrifstofuhald gekk vel á árinu og starfsmaður félagsins var Sól- veig Asgeirsdóttir. I kjölfar uppsagnar samnings vegna skrifstofunnar sem og aðal- fundarsamþykktar var ákveðið að félagið flytti sig um set og flutti það aftur með skrifstofuhaldið í húsnæði Bændasamtakanna. Nýr starfsmaður hefúr tekið við en það er Kristín Helgadóttir sem starfað hefur hjá BI undanfarin 3 ár. Stjóm félagsins skipaði: Krist- inn Guðnason formaður, Olafur Einarsson varaformaður, Eyþór Einarsson gjaldkeri, Helga Thor- oddsen ritari og Sigbjöm Bjöms- son meðstjómandi. Akveðið var að hressa upp á heimasíðu félagsins og er hún til- búin og verið að fínna stað til að vista hana á. Sú nýbreytni var tek- in upp að dreifa hrossa-Frey til allra skuldlausra félagsmanna og mæltist það vel fyrir. Einnig fengu allir skuldlausir félagar aðgang að WorldFeng. Deildir félagsins hafa starfað nokkuð vel en þó mismikið. Kristinn og Agúst Sig- urðsson fóm líkt og undanfarin ár í hringferð um landið til að hitta og heyra í hrossabændum. Skipulagsmál Ákveðið var að fara yfir skipu- lagsmál félagsins og var Sigbjöm Bjömsson fenginn til að stýra nefnd, sem íjallaði um málið, og með honum vom Gunnar Amar- son og Stefán Sveinsson. Spum- ingalisti var sendur út til um 30- 40 aðila og var farið yfir þau svör sem bámst. Sigbjöm fór yfir stöðu FH, hvers félagið þarfnaðist og hvaða möguleikar væru í stöð- unni. Hugmyndir voru ræddar og settar upp í tillögu sem lögð var fyrir aðalfund í mars. Tillagan var eftirfarandi: Aðalfundur Félags hrossa- bænda haldinn í húsnœði ISI 31. mars 2004 leggur til að unnið verði að eftirfarandi atriðum úr tillögum nefndar um stefnumótun Félags hrossabœnda: 1. Aðsetur FH verði flutt í hús- næði Bændasamtakanna. 2. Ráðinn verði framkvæmdar- stjóri í fullt starf, gjaman í samstarfi við Umboðsmann ís- lenska hestsins 3. FH óskar eftir aðild að rekstri landsmóta 4. Gerð verði úttekt á stöðu og þróun hrossaræktar á Islandi 5. Tímasetning aðalfundar verði breytt 6. Rekstur sæðingarstöðvar verði tryggður 7. Samráðsfundur fagráðs verði endurvakinn 8. Staðið verði vörð um afréttar- mál 9. Tekið verði upp samstarf við félög annarra atvinnumanna í greininni og viðhaldið verði samstarfi við félög áhuga- manna og notenda íslenska hestsins. Tillagan var samþykkt sam- hljóða og hefur verið unnið að því á árinu að hrinda sem flestum lið- um hennar í framkvæmd. Aðalfundur Aðalfundur FH var haldinn hinn 31. mars í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Það voru 35 fulltrúar, sem áttu rétt á að sitja fundinn, og var nálægt því 100% mæting. Kristinn flutti skýrslu formanns og kom hann inn á flest þau mál sem hafa verið á dagskrá frá síð- asta aðalfundi. Hann taldi al- menna ánægju ríkja með 2ja dóm- ara kerfið í kynbótadómum í stað 3ja áður. Hann ræddi um að hcsta- menn verði að hjálpast að við að byggja upp jákvæða ímynd hesta- mennskunnar. Gróf reiðmennska er leyfð í keppnum og sýningum og því þarf að breyta. Stefnt er að því að taka á málinu í kynbótasýn- ingum með því að skoða hrossin og skrá niður ef eitthvað sér á þeim. Kristinn talaði um að búið væri að koma á fót hag- og markaðs- rannsóknum i samstarfi við Há- skólann á Bifröst. Hann sagði frá því að búið væri að samþykkja ís- lensku kynbótadómana í öllum FEIF löndunum og að á síðasta búnaðarþingi hafi verið samþykkt áframhaldandi þróun World- Fengs. Kristinn undirstrikaði þá for- ystu sem Islendingar hafa í ræktun Freyr 11-12/2004-39 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.