Freyr - 15.12.2004, Side 43
Félag tamningamanna -
ársyfirlit 2004
Stjórn FT
Félag tamningamanna hélt 34.
aðalfund sinn hinn 11. desember
2004 í félagsheimili Fáks í Víði-
dal.
Stjóm FT skipuðu á árinu: Páll
Bragi Hólmarsson formaður, Atli
Guðmundsson varaformaður,
Svanhvít Kristjánsdóttir gjaldkeri,
Róbert Petersen ritari og Friðdóra
Friðriksdóttir meðstjórnandi.
Varamenn vom formenn deild-
anna, þau Sigrún Olafsdóttir og
Þórarinn Eymundsson.
Störf stjómar á árinu vom með
nokkuð hefðbundnu sniði. 12
formlegir stjórnarfundir voru
haldnir á árinu, tveir fundir með
Hólaskóla, auk Ijölmargra annarra
funda. Má þar nefna:
Menntaráðstefna FEIF í Sví-
þjóð.
Ráðstefna á vegum landbúnað-
arráðuneytisins um framfarir og
þróun íhrossarækt og hesta-
mennsku.
Fagráð VÍS AGRIA dýratrygg-
ingar.
LM 2004, pallborðsumræður
um það sem vel var gert og það
sem betur mátti fara á liðnu lands-
móti.
Aðalfundur Gæðingadómarafé-
lagsins.
Fundir með landbúnaðarráð-
herra, Umboðsmanni íslenska
hestsins, formanni Félags hrossa-
bænda og formanni Landssam-
bands hestamannafélaga.
Félagatal og félagsgjöld
I félaginu eru nú 433 félagar,
þar af em 7 heiðursfélagar.
Þeir nemendur Hólaskóla, sem
ljúka námi við skólann, hafa und-
anfarin ár fengið sjálfkrafa inn-
göngu í félagið og borgað hálft fé-
lagsgjald fyrstu tvö árin.
Þessum aðilum verður sent um-
sóknareyðublað á árinu 2005,
þannig er betra að halda utan um
félagaskrána því að ekki er víst að
allir ætli sér að gerast félagar
strax.
Fjárhagur
Fjárhagsstaða FT er nokkuð
góð og má þar að mestu þakka
fyrrverandi stjóm og að núver-
andi stjóm hefúr starfað nánast að
öllu leyti í sjálfboðavinnu. Gert er
ráð fyrir því að strikaðir verði út
af félagaskrá þeir sem skulda tvö
árgjöld eða fleiri. Þannig getum
við einbeitt okkur betur að því að
sinna því fólki sem leggur metnað
sinn í að mennta sig í hesta-
mennsku og er stolt af því og
fagfélagi sínu.
Félagið mun leita allra leiða til
að útvega fjármagn til verkefna
eins og endurmenntunar og þeirr-
ar vinnu sem lýtur að náminu á
Hólum en eins og flestir vita er
FT í nánu samstarfi við skólann
og er leiðandi í þróun námsins
þar.
Skrifstofan
Skrifstofa félagsins er staðsett í
íþróttamiðstöðinni í Laugardal
undir sama þaki og LH og FH.
Sólveig Ásgeirsdóttir hefúr verið
þar í hlutastarfí fyrir félagið en nú
liggur fyrir breyting er varðar
skrifstofuhald FT.
LH sagði upp samningi við FT
og FH i nóvember og var ákveðið
eftir
Pál Braga Hólmarsson,
formann
Félags
taminga-
manna
að leita annað um skrifstofuhald.
Ákveðið hefur verið að vera í
sameiginlegu skrifstofuhaldi með
FH, með sama starfsmann í
Bændahöllinni, frá og með ára-
mótum.
Það er mun hagkvæmara fyrir
félagið, bæði ljárhagslega og eins
það að FT og FH eiga töluvert
mikla samleið. Þá er þar einnig
skrifstofa Umboðsmanns íslenska
heststins, auk skrifstofu Bænda-
samtaka Islands.
Upplýsincagjöf
FT hefur ekki gefíð út fréttabréf
á árinu en heimasíðan er orðin
mun öflugri en áður og var Odd-
rún Ýr Sigurðardóttir fengin til
þess að skrifa fréttir bæði inn á
síðu okkar og aðra netmiðla.
Nauðsynlegt er að FT eigi sinn
frétta- og upplýsingafúlltrúa og er
Oddrún tilbúin að sinna þessu
starfi áfram.
Eiðfaxi
Ákveðið var að skrifa nokkrar
greinar í Eiðfaxa til að kynna
námið enn frekar og hafa verið
skrifaðar þrjár greinar um námið
okkar á Hólum. Þessum skrifúm
verður haldið áfram á næsta ári.
Freyr 11-12/2004 - 43 J