Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 23
DR. RICHARD BECK: Ljóðaþýðingar Stephans G. Stephanssonar Mikið hefir verið ritað um Stephan G. Stephansson og skáldskap hans, °g fer það að vonum um slíkt önd- vegisskáld og hann er í bókmennt- um vorum; einkum var hann, eins °g vænta mátti og verðugt var, ör- látlega hylltur í blaða- og tímarita- greinum, ræðum og kvæðum, í til- efni af aldarafmæli hans á þessu ári (1953), og það, sem mest er um vert, á þeim aldarhvörfum var hafin ný útgáfa af Andvökum hans, hinu fjöl- skrúðuga heildarsafni kvæða hans. í öllu hinu marga og merka, sem um Stephan hefir verið ritað, bæði í sambandi við aldarafmæli hans og ^ður, minnist ég þó ekki að hafa séð þýðinga hans af erlendum ljóðum á íslenzku getið sérstaklega. Að vísu eru þaer ekki umfangsmiklar í sam- anburði við frumsamin kvæði hans, en eigi að síður hreint ekki svo fáar, skipta alls nokkrum tugum, og það, sem vitanlega er stórum meira um vert: — Hann hefir bæði snúið á ís- lenzku ýmsum merkiskvæðum og §ert það með þeim hætti, að þýð- lngar hans eru í heild sinni hinar athygliSverðustu um efnismeðferð eg málfar, og bregða jafnframt birtu a hugðarefni hans og skoðanir á Ijóðagerð og bókmenntastefnum. ýðingar hans eiga það því vel skilið, að þeim sé nokkur frekari gaumur §efinn, en gert hefir verið fram að Pessu. I. Ljóðaþýðingar Stephans taka yfir fimmtíu ára tímabil, 1874—1924, en mjög er það misjafnt hvernig þær skiptast á umrædd ár; eru engar frá sumum árunum, t. d. frá tímabilinu milli 1905 og 1914, og má því segja, að þær séu flestar frá fyrri og síðari árum skáldsins, einkum eftir 1918, að því ári meðtöldu, og fram til 1924, og meðal þýðinganna frá síðasta ára- bilinu eru einnig margar hinar merkustu, er komu frá hendi skáldsins. Kvæðaþýðingar hans eru einnig, eins og eðlilegt var eftir aðstæðum hans, aðallega úr tveim áttum, eftir Norðurlandaskáld, snúið úr dönsku, norsku og sænsku, og eftir brezk og amerísk skáld, snúið úr ensku, og er mikill meiri hluti þýðinganna af þeim toga spunninn. Verður þýðinga hans úr Norðurlandamálum og ensku getið í þeirri röð, og eftir aldri, í tveim meginköflum þessarar greinagerðar. En Stephan sneri einnig á íslenzku nokkrum vísum eftir þýzku skáldin Schiller og Heine, sem rétt þykir að víkja að, áður en aðalþýðingar hans eru teknar til athugunar. Skal það ennfremur þegar tekið fram, að all- ar þýðingarnar, sem vitnað er til, eru í sex binda útgáfunni af And- vökum skáldsins, er út kom á árun- um 1909 til 1938. Og til þess að forð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.