Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 45
LITIÐ yfir land og sögu 27 rekum drengskapar og dugnaðar, en hvergi lituð blóði yfirgangs og ódáða. Slík landnámssaga er fögur °g athyglisverð. Ég hef oft fagnað og glaðzt yfir þeim fregnum, er borizt hafa austur haf af kynstofni vorum hér. Úr örbyrgð og umkomuleysi hafa land- ar vorir hér brotizt fram til virð- inga og hárra embætta og ábyrgðar- ^nikilla og jafnan reynzt þeirrar abyrgðar verðugir. í hæstu kennara- °g dómaraembætti hafa þeir komizt °g jafnvel skipað ráðherra-sess. Sumir hinir þekktustu læknar og landkönnuðir álfunnar hafa verið og eru Islendingar, og margir ágætir viðskiftamenn eru úr hópi landa vorra. En á skrám lögreglunnar yfir vandræðamenn þjóðfélagsins eru, sem betur fer, vart finnanleg íslenzk nöfn. — Og manni finnst það gegna furðu, þegar litið er á aðstæður all- ar> að hér skuli enn heyrast talað svo hreint íslenzkt mál sem raun er a> °g að hér skuli enn hins íslenzka ^ttarmóts og eðlis kenna svo glöggt sem raun ber sögu vott. Ég hefi á ferðum mínum um byggðir Islend- *nga í sumar fyrirhitt fólk, á öllum ^ldri, einnig börn, sem töluðu svo ureina íslenzku, að hverjum heima- anda hefði verið sæmd að, að mæla Sv° hreinu máli. % segi aftur: Hugarmyndirnar löa manni fyrir sjónir og spurning- unum rignir yfir hugann: Hvernig það vera, að svo fámenn þjóð, Sern Islendingar voru á síðasta fjórð- Uugi liðinnar aldar, — þjóð, sem fór Urn eút skeið niður fyrir 40 þús- undir, .— skyldi þola slíka fólks- ®kkun og átti sér stað, er vestur- rir landa vorra hófust fyrir rúmum 75 arum, — án þess að bíða varan- legt tjón af; og í öðru lagi: hvernig gat svo fámennur hópur sem land- nemarnir íslenzku, miðað við fjöld- ann, er hér var fyrir, enda þótt hóp- urinn væri stór miðað við heima- þjóðina, — haldið við máli sínu og menningu mitt í þjóðahafi hinnar miklu Vesturálfu? Það hlýtur að hafa verið velgert það fólk, hlýtur að hafa verið úr góðum efniviði, er svo vel hefur reynzt. Eða voru farar- efnin að öðru leyti slík, að vænta mætti þess, sem orðið er? Ekki voru þau fjöldanum sjáanleg, að ég hygg, né fyrirferð þeirra mikil. Kannske gulnuð og slitin Grallarablöð, marg- lesnar rímur og riddarasögur, Passíusálmar og prédikanir, Heilög ritning og Hallgrímskver. Já, allt þetta og margt fleira íslenzkra bóka og lesmáls mun hafa leynzt í kistum og koffortum landnemanna íslenzku. En hvað kemur þetta sögu land- nemanna við, kann einhver að hugsa og spyrja? Þær eru svo margar, myndirnar, sem í hugann koma, er maður horfir yfir farinn veg kyn- slóðanna íslenzku í þessu landi. Og þær myndir eru ekki allar sem skyldi. Margt gefur þar að líta, sem veldur oss angri og iðrun, en líklega hafa þó örlagadísirnar verið kynslóð vorri hliðhollar, þegar á allt er litið. Hinum bölsýna manni kann ef til vill að virðast svo, sem uppistaðan í lífsvef kynstofns vors á runnum þeim öldum, sem nú eru gleymdar og gengnar, hafi verið ofin úr myrkri, fátækt og kulda, — en hafi svo verið, var þá ekki ívafið úr sól- skini og gulli mannkosta? Og trúi ég vart, að börn hinnar 20. aldar og þeirra næstu, gæti miður en forfeð- urnir þess arfs norræns óðals og anda, sem hefur borið kynstofn vorn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.