Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 47
litið yfir land og sögu 29 landi í þessari álfu á liðnum árum. Less er að vísu ekki með sanngirni a® vænta, að börn af íslenzkum stofni hér, skilji og tali íslenzku eins Vel og börn fyrstu landnemanna. Minningarnar að heiman smáfyrnast °g tengslin við móðurlandið mást og slitna á skemmri tíma en þrem aldar- fjórðungum, auk þess sem stofninn sjálfur blandast blóði ýmissa þjóða, sem allar mæla á hérlenda tungu. Má segja, að þér hafið háð baráttu fyrir tilveru yðar í tvennum skiln- lngi: í fyrsta lagi sem almennir ein- staklingar og borgarar hér í landi, en þess utan hafið þér barizt fyrir varðveizlu þjóðernis yðar, tungu og sérmenningar. En yðar síðasta og stærsta framtak í þeim efnum, að ^inni hyggju, stofnun hins íslenzka kennarastóls við Manitobaháskóla. ,nn engum unt í dag að segja eða sja fyrir þýðingu þess stórmannlega ataks. Má vera, að þar snúist jafnvel vÖrn í sókn í þjóðernisbaráttunni. ®g gat áðan lauslega um fararefni yrstu landnemanna, bækurnar og löðin, sem leyndust í kistunum Þeirra. Lað hefur lengi við landann loðað, a vilja rýna í bækur og blöð, og s Undum meira en góðu hófi þótti §egna. Hefur hinum vinnugefnari ^nönnum og atorkusamari víst þótt ^^g um á stundum og þá haft á orði ’Lóka-ormana", að bókvitið yrði j i í askana látið. Þeir hafa senni- §a þótt léttir í maga á sumum ^u tarárunum, er yfir ísland gengu, ^oðleiksmolarnir, sem hin gulnuðu g máðu blaðaslitur veittu dáendum Slnum. ®n skyldum vér nútímamenn samt ekki eiga þeim mönnum og konum °kkuð að þakka, sem mátu meira en mat og hvíld, að færa í letur ýmsar sagnir og munnmæli, sögur og ljóð, er þeir höfðu heyrt og numið? Er þar að vísu mest um vert hin handskráðu skinnblöð. Gildi þeirra verður aldrei metið í álnum né landaurum, né heldur fer það eftir dutlungum verðbréfa í bönk- um og kauphöllum stórborga heims- ins. Hin fornu íslenzku handrit, sem þjóð vor á nú í dönskum söfnum, eru, að ég hygg að segja megi, slíkur fjársjóður að engum sönnum fslend- ingi kemur til hugar að meta þau til fjár eða sölu. Þau eru hluti af þjóðinni sjálfri. Hluti af sál hennar og sögu. — En samlandar góðir! Gleymum því ekki, að hver tími á sína sögu og lík saga er ævinlega að verða til. Hvað mundu ekki t. d. þeir, er mikil peningaráð hafa, vilja gefa fyrir fyrstu prentuðu bók Guten- bergs? Eða vér íslendingar, þeir sem nokkurs eru megnugir, fyrir Nýja testamenti Odds, fyrsta prentað rit á íslenzku? — En um það er nokkuð öðru máli að gegna, kunnið þér að segja, en um almenn blöð og tímarit, sem út koma nú á dögum. Satt er það. En hitt er líka rétt, að blöð, eða annað prentað mál, sem út kemur í dag eða nú á tímum, verður ein- hvern tíma gamalt og eftirsótt, vegna þeirrar sögu, sem þar er geymd. Vegna þeirra heimilda, sem þar er að finna um liðinn tíma og liðna atburði. Því hvað sem hver segir, þá eru blöð og önnur frétta- og bókmenntarit spégill þjóðlífsins á hverjum tíma. Að vísu er sá spegill oft og tíðum spéspegill, en spegill samt, því að hann sýnir hugsunar- hátt og viðhorf þeirra manna til lífsins, er blöðin rita á hverri tíð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.