Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 49
litið yfir land og sögu 31 vonarstjarnan í þeim efnum og um leið sá bakhjallur, sem þeir allir eiga, er íslenzkir eru og vilja vera svo áfram. Eðlisarfurinn blandast að vonum, eftir því, sem árin líða og fólkið dreifist, en kynfylgjan norræna mun þó væntanlega lengi lifa, og vestur- islenzkar bókmenntir munu halda ^fram að verða til. En hvað verður nú um fararefni feðranna, gullið á kistubotni frumbyggjanna, bækurn- ar og blaðaslitrin, sem þeir fluttu ^ueð sér og var kannske hið dýrmæt- asta, sem þeir höfðu með sér að heirnan, annað en fólkið sjálft? Já, hvað verður nú um hinar gömlu, ^arglesnu og snjáðu skræður, sem ^argur skilur nú ekki lengur, en sem voru afa yðar og ömmu allt að því helgir dómar? Ég minni yður aðeins á íslenzka bókasafnið við há- skólann hér og íslenzku lestrarfé- iögin út um sveitirnar, áður en þér eyðileggið íslenzkar bækur, sem enn eru nothæfar. Þarf bókasafnið og nprrænudeild háskólans hér á sam- eiginlegum skilningi og velvild vers einasta Vestur-íslendings að alda til að ná því marki að verða ofuðvígi og arinn íslenzkra fræða hér í álfu. — Það er engum unt að segja, hverja Pýðingu gömlu bækurnar og bók- ^nntaarfurinn að heiman hefur aft fyrir Vestur-íslendinga á liðn- Uni árum. — Annars vitum vér það, a þser ásamt íslenzku blöðunum öll- Urn, sem út hafa verið gefin hér frá yrstu tíð, og ekki sízt íslenzku guðs- Jonusturnar í hinum fjölmörgu 0 nuðum landsins, hafa verið og aru sterkasti þátturinn í þjóðernis- earattu yðar hér. Ef tungan týnist r Iraustasta stoð þjóðrækninnar brostin og skammt að bíða þess, að ættleggurinn hverfi sem slíkur inn í þjóðhafið, eins og dropinn í hafið, sem um löndin lykur. Svo mjög sem tungan hefur verið heimaþjóðinni mikilvæg í þjóðernis- og sjálfstæðisbaráttu hennar á liðn- um öldum, þá er hún það ekki síður íslenzka þjóðarbrotinu hér, mitt í hinum enska málheimi. Ég hygg það sannmæli, sem eitt skálda vorra segir um móðurtung- una, þá sömu tungu, sem Ingólfur talaði og Ari skráði og börn heima á Fróni læra í dag við móðurbrjóst, að: „Eld og orSþunga á íslenzk tunga, jagra fjársjóSi falda í Ijóði. Of ísavetur ornar fátt betur allri ætt vorri — en Egill og Snorri. Því lifir þjóðin að þraut ei Ijóðin, átti fjöll fögur og fornar sögur, mælti á máli, sem er máttugra stáli, geymdi goðhreysti og guði treysti“. Enn er þetta lífsafl þjóðarinnar og helgur dómur, sem ég trúi og bið, að hún beri gæfu til að varðveita til daganna enda. Og þá ósk á ég einnig heitasta, yður til handa, vinir mínir, að þér megið og gæta ættararfsins sem lengst og bezt, og trúi ég þá, að heill yðar og fremd verði að meiri. Megi allar góðar vættir styðja yður í þeirri viðleitni og leiða yður um vegu giftu, drengskapar og dáða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.