Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 51
GíSLI JÓNSSON: Afmælis órar Á öllum tímum og öldum hefir ttiannfólkið, þegar ævidegi tók að halla, þráð viðhald og framhald æskunnar og þroskaáranna. Út af því hefir ef til vill sprottið hin algenga Þjóðtrú víða um lönd, að einhvers staðar í suður- eða vesturlöndum v®ri að finna brunn æskunnar, þar Sein menn gætu þvegið af sér þreyt- una og ellimörkin, bergt af lífsins vatni og orðið ungir á ný. Á miðöld- Unum fékst lækna- og töfralistin mjög við þetta viðfangsefni; sáu menn jafnvel ekki í að selja sál sína Peim Gamla fyrir fáein ár og fáeina ^r°pa af æskublóði, sbr. Faust-sög- ^rnar, sem Goethe og ýmsir óperu- ófundar hafa gjört frægar, og fleiri Pjóðsagnir af líku tæi. Eiríkur víð- órli fór til Indíalands og í gin drek- eus, og fann ódáinsakur, en undi Pur ekki og dó svo fyrir bragðið S “mmu síðar. Okkar fornhelgu goð ^u eplin góðu, sem firrði þau elli. Unn, kona Braga skáldaguðs, §eymdi eplin, og er ekki ósennilegt, a þegar kveðskapur hans fór að Verða leirkendur og þur, hafi erling stungið upp í hann epli til a, örva ögn í honum blóðið. Nú á a°§um fást læknavísindin mjög við , Jeysa gátu hrörnunarinnar, og er i ólíklegt, að áður langt um líður erði hún að einhverju leyti ráðin, 1 draumar mannsandans rætast iestir um síðir. En svo er önnur gáta, sem er enn torráðnari, því hún snertir það sem af andanum er fætt. Hvað veldur því, að sumir þeir, sem öll skilyrði virtust hafa til vaxtar og þroska, þorna upp og frjósa á unga aldri? Var það kannske af því, að þeir gleymdu að bíta í epli Iðunnar, þegar tungan varð stöm og hjartað kalt, eða þá af því, að þeir vanræktu að sá fræi sjálfsafneitunarinnar í Ódáinsakurinn? Svo eru aðrir, sem gamlir verða að árum, en halda samt sálarjafn- vægi sínu og varma hjartans fram í rauðan dauðann. Þeir hafa fundið yngingarbrunninn. Þeir hafa laugað sig í helgilindum eilífrar æsku. Þessum flokki tilheyrir Jakobína. Ég sá Bínu fyrst, er hún stóð á tvítugu. Hún var þá heitmey bróður míns. Síðan eru liðin fimmtíu ár. í haust átti hún sjötíu ára afmæli, en þrátt fyrir það er hún enn ung. Lesið kvæðið hennar hér að framan. Þar er enn sama hjartahlýjan, sama ást og gleði yfir æskunni, engin æðra þótt leiðirnar verði að skilja. Hún er nú orðin ekkja, og börnin hennar elskuleg sum farin á undan henni og hin út í heiminn til að lifa sínu eigin lífi. En hún á enn lifandi starfssvið — vakandi áhuga á, að halda grænum frægðarmeiði lands- ins, sem hún er sjálf sprottin úr —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.