Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Side 52
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Jakobína Johnson og epli Iðunnar að bergja á, þegar svo við horfir. í nýlega skrifuðu bréfi segir hún í gamantón, að nú ætli hún, sam- kvæmt þeirri venju sem kvenfólki sé borin á brýn, að hætta að bæta við sig árum, gleyma þeim sem fram- undan kunna að liggja, en standa á sjötugu úr þessu. Við þetta þarf naumast að bæta skýringu. Hér verður ekki sögð nein ævi- saga, né heldur reynt að útlista störf Jakobínu. Hver getur greitt eða sundurliðað sjötíu ára æviþráð dótt- ur, eiginkonu, móður, ömmu, fræð- ara og skálds? Sumir hafa reynt það, en ég er ekki einn af þeim. Okkur gamla fólkinu er allajafna borið á brýn, að við vöðum elginn og gleymum að halda okkur að efninu. Jæja, hér er enn annar útúrdúr. Um það bil að ég var að henda fyrstu sporin fyrir tæpum áttatíu árum, var eitt lítið en mikilsvarð- andi verk unnið daglega á hverjum bæ, verk sem vafalaust hafði fylgt mannkyninu aftan úr svörtustu forn- eskju. Það hét: að fela eldinn. Eld- spýtur voru þá enn á fáum bæjum, enda tiltölulega ný uppgötvun, og stál og tinna lítt þekt. Engin elda- buska eða húsfreyja var talin lið- tæk, sem ekki kunni að fela eldinn. Áður en menn gengu til náða að kvöldi var síðustu glóðarneistunum rakað saman í hrúgu og taðskánum eða móköglum raðað utan að í hlóðunum. Svo var ösku hrúgað yfir og ofan á lagður flatur steinn, sem nefndist felhella. Ef alt gekk með feldu, var hellunni lyft af að morgni, öskunni skarað af og blásið í eimyrjuna, uns eldurinn funaði. Ef svo illa fór, að glóðin kulnaði út undir hellunni, varð að sækja eld a næstu bæi. Jakobína hafði ung löngun og þra til að tendra hinn innri eld, en hun hafði of snemma margs að gæta og mörgu að sinna — heimili, börn, margvísleg félagsstörf, risnu, í þjóð- braut, sem með óskráðu samkomu- lagi var lögð að skáladyrum þeirra hjónanna, stundum líf við þröngv- an kost, vonbrigði, sorgir. Engan skyldi því undra, þó hún yrði a^ fela eldinn oftar en hún hefði óskað (Eru þeir ekki fleiri sem sömu sogu hafa að segja). En sagan sýnir, a® hennar eldur kafnaði aldrei í Ösk- unni undir felhellunni. Hún hefir sl' drei þurft að sækja eld á næstu bæi- Og nú, þegar hún þverneitar að eld- ast framar, hvað sem árunum líður> þarf hún ekki að fela eldinn eins oft- Hún á enn næg skíði til að kasta a glóðirnar, svo síður er hætt við, a þær fölskvist, því „brandur af bran * brennur“ — og — „funi kveikist a funa."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.